Birtingur - 01.01.1957, Side 61

Birtingur - 01.01.1957, Side 61
liðsforingjar Horthys eru líklegir ■— þessir ungversku bandamenn Hitlers. Grimmd þeirra stóð í engu að baki villimennsku Gestapolögreglimnar. Þið vitið vel, að afturhald og gagnbylting staðnæmast aldrei á miðri leið. Engu skiptir hvaða ríki er tekið sem sögulegt dæmi, hvort heldur Ungverjaland, Rússland eða Frakkland. Munið þið hvaða verknaði nazistar létu sér sæma að drýgja á meðan Frakkland var hersetið? Þið hafið séð í grafreitum Pere-Lachaise og Ivry grafir franskra manna, sem skotnir voru. Þið vitið hvað gerðist á Mont-Valérien og í Vercors, þar sem fallhlífarmenn Gestapo útrýmdu svo mörgum föðurlandsvinum. Hvaða munur er á gangbyltingarmönnunum ungversku og nazistum? Einfaldlega sá, að nazistar höfðu á sínum tíma náð undirtökum á Frakklndi og ungversku gagnbyltingarmönnunum hafði mistekizt að ná völdum í Ungverjalandi. Okkur virðist, að á þessum erfiðu dögum hafið þið lagt trúnað á rógburð, lygar og illviljaðar upplýsingar, sem dreift hefur verið í Frakklandi um vini Ráðstjórnarríkjanna- Það var einmitt sömu dagana sem þið birtuð yfirlýsingu ykkar gegn okkur og kölluðuð á „sigur sannleikans", að hermenn frá Ráðstjórnarríkjunum hættu lífi sínu við að bjarga tugum og kannski hundruðum þúsunda mannslífa frá ógnum fasisma, sem var að brjótast út. Ef þetta hefði ekki átt sér stað, erum við sannfærðir um, að eftir nokkurt skeið hefðuð þið gefið út yfirlýsingu annarrar tegundar — andmæli gegn blóðugri ógnarstjórn gagnbyltingarmanna í Ungverjalandi. Eins og löngu er kunnugt hafa fasistar ekki tilhneigingar til að sannfæra menn með rökum. Þeir byrja á ræðum í Ríkisdeginum og enda á líkbrennslum í Auschwitz. Um ungversku fasistana er það að segja, að þeir byrjuðu á að hengja fólk á götum Búdapest og setja Bartholomeuskrossa til merkis yfir húsdyr kommúnista. Þeir byrjuðu á að myrða fólk þúsundum saman og síðan tugþúsundum saman. Þeir víluðu ekki fyrir sér neinar fasistaðferðir, allt frá bókabrennum til gyðingaofsókna. Er það tilviljun, að fasistar eyðilögðu í Búdapest minnismerkið af Dimitroff? Nafn hans er einkum tengt hinum sögulegu réttarhöldum í Leipzig (réttarhöldunum vegna þinghússbrunans. Þýð.), þeim djarflegu svörrnn, sem þessi hugrakki og þá varnarlausi maður hafði veitt fasismanum, sem kominn var til valda í Þýzkalandi. Fasistarnir þekkjast sem sé á ,,stimpilinum“, og þegar þeir brenna þjóðsafnið í Búdapest og skjóta fólkið, sem reynir að slökkva eldinn, þá er auðvelt að þekkja „stimpil" fasistanna, hinna ungversku lærisveina Hitlers og stríðsfélaga Horthys. Þannig var ástandið, þegar leiðtogar okkar ákváðu fyrir tilmæli byltingarstjómar verkamanna og bænda í Ungverjalandi að veita Ungverjalandi hernaðaraðstoð í baráttunni við gagnbyltinguna- Þetta var gert í ömggri vissu um það, að „afskiptaleysi", hefði leitt til þess að bæði við og þið hefðum orðið vitni að því, að í miðri Evrópu væri risið upp hefnigjamt fasistaríki. Skiptir það ykkur engu að vita í nafni hvers hermenn Ráðstjórnarríkjanna hindruðu framrás gagnbyltingarmanna ? 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.