Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 69

Birtingur - 01.01.1957, Blaðsíða 69
Velde sera forstöðumaður listiðnaðarskólans í Weimar, en upp af honum reis hinn frægi skóli Bauhaus sem varð brátt miðstöð evrópskrar listmenningar. Vegna ofsókna afturhalds og þjóðernissinna neyddist hann til að flytja skólann 1925 frá Weimar til Dessau, þar sem hann endurbyggði hann frá grunni. Árið 1928 flytur hann til Berlínar og gefur sig þar eingöngu að þeim verkefnum sem hugurinn girnist, sérstaklega Walter Gropius: Bauhausskólinn, reistur 1926 háhúsum. Árið 1933 flýr hann land fyrst til Englands, þar sem hann hafði geysileg áhrif á hinn unga arkitektúr, síðan til Ameríku 1937 og gerðist þar prófessor við Harvard-háskóla. Gropius er rasjónalisti, maður skynseminnar — Le Corbusier lætur meira eftir ímyndunaraflinu og tilfinningunum. 1 húsum Gropiusar birtast þó næm formtilfinning. Hann er upphafsmaður þeirrar kenningar, að ekkert annað en notagildið megi neinu ráða í húsagerð, og siunir fylgjenda hans héldu henni fram með kalvínskum strangleik framan af. Hús Gropiusar voru í ætt við vélina, Le Corbusiers skyldari höggmyndum, enda þótt hann hafi á sínum tíma sagt: Hús er vél til að búa í. Gropius er eldri. Hann hafði þegar fyrir fyrri heimsstyrjöldina hlotið viðurkenningu fyrir hina frægu Fagus-verksmiðju í Alfeld, sem var bylting í byggingarlist, en þó í þróunartengslum við verk Behrens. Séu AEG-verksmiðjan í Berlín eftir Behrens (sjá 2. hefti Birtings 1956) og Fagus-verksmiðjan bornar saman, koma dirfska og framsýni Gropiusar skýrt í ljós. 1 verki Gropiusar eru nútíma hugmyndir gerðar að veruleika: stálbitar eru burðarásar byggingarinnar og milli þeirra glerið sem hleypir dagsbirtunni inn í húsið. Það var þó ekki fyrr en að stríðslokum, að honum buðust hin gullnu tækifærin. Vesturþýzka 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.