Birtingur - 01.01.1957, Side 78

Birtingur - 01.01.1957, Side 78
Geir Kristjánsson: Herskráning Hinn sparibúni: (einsmannsþáttur) Biðstofa þar sem nýliðar bíða læknisskoðunar. Til vinstri stór gluggi og dyr hægra megin við gluggann. Þegar þátturinn hefst sitja þama fimm menn. Pjórir þeirra eru klæddir bláum samfestingum, samlitum veggjum herbergisins, hvítir í framan og sérkennalausir, jafnvel augnabrúnir þeirra og varir eru hvítar, sá fimmti er HINN SPARIBÚNI. 1 herberginu er ekki annáð húsgagna en stólar staðsettir óreglulega fram með veggnum til hægri og fyrir miðju. Tveir þeirra eru auðir. Á stólnum beint á móti glugganum situr HINN SPARIBÚNI: rjóður og sællegur miðaldramaður með hvítt hálslín, í dökkum jakka og röndóttum buxum og hvílir hendur á úttroðinni skjalatösku sem hann hefur á hnjánum. Svartan kollhatt sinn hefur hann lagt á stól við hlið sér. Framan af þættinum má öðru hverju heyra óm af skipunarorðum, hrópum og taktföstu fótataki í garðinum fyrir utan. (situr þegjandi um stund eins og hann sé að hlusta og starir út í gluggann; því næst ekur hann sér ofurlítið í sætinu og lítur í kringmn sig á hina) Þið þurfið ekki að vera feimnir við mig, drengir, þó þið séuð vinnuklæddir. Ég er vanur að umgangast fólk. (þögn) Ég er búinn að sitja hér og bíða síðan klukkan sjö í morgun. (þögn) Nú get ég séð á sólinni þarna á veggnum hinumegin, þar sem þeir æfa sig með byssustingina, að það er bráðum hádegi. (drýkklöng þögn) Ég á svo bágt með að sitja lengi þegjandi innan um fólk.......Þá fer alltaf eitthvað á stað í mér eins og þegar lokið lyftist á katlinum við það að sýður í honum.......Já, það sýður í mér, og ég fer að tala, rólega og viðstöðulaust. Það hefur alltaf þægileg áhrif, bæði á sjálfan mig og aðra. .... Ég er líka maðurinn sem alltaf syngur í rútubílunuxn. Öllum finnst ég skemmtilegur og ég er eftirsóttur í ferðalög..... Ég hef alltaf skrýtlur á takteinum, eins og t. d. þá um Skozka hestinn sem ekki fékkst úr sporunum af því hann stóð á pennýi. Sú saga gerir alltaf lukku. Og svo hef ég lagt mér til ýmislega fyndni sem 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.