Birtingur - 01.01.1957, Side 82

Birtingur - 01.01.1957, Side 82
Hjúkrunarkona: Hinn sparibúni: Hjúkrunarkona: Hinn sparibúni: Hjúkrunarkona: Hinn sparibúni: yfir leyndarmáli, og erfiðast að þegja yfir því leyndarmáli sem er maður sjálfur...... (opnar hurðina) Næsti! Þessa leið til hægri, gerið þér svo vel! (HINN SPARIBÚNI rótar sér ekki í sætinu í þetta skipti). (horfir út í gluggann) Þeir ætla ekki að festa hann upp aftur, hálm-manninn, þennan sem slitnaði niður úr gálganum. Eru líklega farnir í mat. Það er svo hljótt úti í garðinum. (snýr sér að þeim sem eftir er) Þá erum við hér aðeins tveir eftir, þér og ég. (þögn) Þér hafið kannski séð mig áður ? Ég ber út póst í Þingholtunum, búinn að gera það í mörg ár. (þögn) Þér hafið kannski séð mig þar í einkennisbúningi og með hjól? Ég verð alltaf að leiða hjólið, því Þingholtin eru öll upp í móti, eins og þér vitið .... nota það bara á niðreftirleiðinni, þegar ég fer til að sækja meiri póst....(þögn) Svo frétti ég að herinn hefði verið stofnaður....Ég var lengi búinn að vita að það stóð til......En svo var hann allt í einu stofnaður....Og þegar ég vaknaði í morgun rétt fyrir sex, sagði ég við sjálfan mig: Þín stund er upprunnin, Jón Hannibal......Sólin skein á gluggann og dúfurnar kurruðu.......Um nóttina hafði ég legið á buxunum mínum, þessum hérna, til að fá góð brot í þær, og skóna burstaði ég áður en ég fór að sofa. Þín stund er upprunnin, Jón Hannibal, sagði ég..... (opnar hurðina) Næsti! (Þegar hún lokar hurðinni á eftir sér, stendur HINN SPARIBÚNI upp með skjalatösku sína og hatt, gengur fyrst út að glugganum, en fer svo að spígspora um gólfið). (við gluggann) Þeir hafa ekkert átt við hálm-manninn meira. Láta hann bara liggja. Eru famir í mat og garðurinn mannlaus. Hér hafa þeir verið að læra göngulagið í allan morgun (stikar) einn tveir, einn tveir, einn tveir....Þetta er ekki afleitt hjá mér, hreint ekki. (stanzar og hlær með sjálfum sér) Ætli þeim mundi ekki þykja ég feitur biti í dönsku leyniþjónustunni — og mappan mín, maður lifandi. Kannski hafa þeir nú þegar fengið veður af mér, þrátt fyrir allar varúðarráðstafanir? Kannski eru þeir á hælunum á mér? Það er aldrei að vita, aldrei að vita....Nú er ég næstur í röðinni. Þín stund er upprunnin, Jón Hannibal .... Jón Hannibal .... Hannibal . .. . Hvilíkt nafn! .... (opnar hurðina) Nú megið þér koma! (með eftirþánka) Voruð þér annars að segja eitthvað? Ég? Ekki orð, ekki orð .... Ja, Hannibal, sagði ég, Jón Hannibal, ég heiti það. (þau fara). Endir. 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.