Birtingur - 01.01.1957, Qupperneq 112

Birtingur - 01.01.1957, Qupperneq 112
Svafár. Enda væri synd að segja að hún hefði gert það. Jónas hafði ekki fyrr birt sitt fyrsta ljóð á prenti en hann varð þjóðkunnur maður af vísuorðum sem þáverandi æðstiprestur kotmennskunnar, séra Ingimar Jónsson, vitnaði til á stúdentafundi sem dæmis um gáfnaskort ungra skálda nú á dögum. Undirritaður hefur ekki fyrr né síðar sætt öðru eins ámæli og þegar hann birti ljóðið „Þórshamar og mánasigð“ ásamt skemmtilegri mynd eftir höfundinn í Birtingi 1954. Mótmælabréf streymdu að úr öllum áttum lengi á eftir, og sjálft Morgunblaðið reis upp menningunni til varnar eins og vænta mátti. 1 Skáld-Helga sögu segir frá því, að þegar Þorbjörn sonur Helga, tók að þroskast var hann fábreytinn mjög, klæddist jafnan kálfskinnsfeldi er tók á mitt læri. Þar frá var hann ber allt á ristar, með skúa loðna. Helgi kvaddi hann til vinnu með húskörlum og fékk honum orf og ljá. Var Þorbjörn trauður til og fór þó. Þá gekk Helgi til að líta á slátt hans, og þótti honum verkið bæði illt og lítið, — „og máttu eigi hvetja ljána.“ Þorbjöm svaraði honum með vísu, sem óþarft er að tilgreina hér. Helgi mælti: „Hvaðan úr ættum kemur bragarmál í haus þér, og ætlaði ég þú mundir nær fífl vera?“ Þorbjörn mælti: „Þar máttu einn um sýsla, og tel ég þér þar ábyrgð á með öllu.“ Oft hefur mér dottið þessi sögukafli í hug, þegar ég hef heyrt menn ræða um Jónas E. Svafár og kveðskap hans. Og víst gæti Jónas sagt við þjóð sína eins og Þorbjörn við föður sinn: „Þar máttu ein um sýsla, og tel ég þér þar ábyrgð á með öllu,“ því úr frjóum jarðvegi íslenzkra bókmennta eru þeir sprottnir allir okkar ljóðamenn, hvort sem við þykjumst kenna ættarmótið þegar í stað eða ekki. Geislavirk tungl heitir önnur ljóðabók Jónasar sem nýlega er komin út. I henni eru 20 ljóð, og fylgir hverju ljóði mynd eftir höfundinn sjálfan. Bæði ljóðin og myndirnar eru frumleg í bezta máta: enginn annar en Jónas hefði getað ort þessi ljóð né teiknað myndirnar. Þessum línum er ekki ætlað að vera neinn ritdómur; ég vildi aðeins vekja athygli á óvenjulegri bók. „Skáld er ég ei . . .“ kvað sá sem höfuð ber og herðar yfir önnur ljóðskáld íslenzk fyrr og síðar. Slík hógværð er næsta fágæt núorðið. Snorri segir þeir heiti Ijóðasmiðir sem yrkja kvæði. Jónas E. Svafár er einn sérkennilegasti Ijóðasmiður sem nú er uppi með þjóðinni og þó víðar væri leitað- Rögnvaldur Finnbogason: Steinarnir tala „I should not talk so much about myself if there were anybody else whom I knew as well. Unfortunately, I am confined to this theme by the narrowness of my experience. Moreover, I, on my side require of every writer, first or last, a simple and sincere account of his own life, and not merely what he has heard of other men’s lives; some such account as he would send to this 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.