Birtingur - 01.06.1959, Síða 61

Birtingur - 01.06.1959, Síða 61
— Láttu liana hafa það sem þú átt og við skulum koma okkur af stað. Þau flýttu sér svo mikið út að maðurinn í fatageymslunni starði undr- andi á eftir þeim. Gatan hvarf út í myrkrið. Nóttin gleypti strjál götu- Ijósin. Þau gengu hratt hlið við hlið, þegjandi. Pietrek ætlaði að taka utan um Agniesku en hún ýtti honum frá sér. — Hvað gengur að þér? hrópaði hann. Hún stansaði og horfði fast framan í hann. Hann varð að loka aug- unum. — Pietrek, hvíslaði hún. — Já. — Hvernig leið þér í fyrsta sinn sem þú svafst hjá stúlku? — Ég fann til ákveðinnar gleði. — Að vera orðinn kax-lmaður. Hann hló þui-rlega. — Þar ertu á villigötum, sagði hann — því ég átti það aldrei á hættu að verða kvenmaður. — Til hvers erurn við eiginlega að fara þangað? — Við getum vel snúið við. Hann sá á svip hennar að hún hikaði andartak. — Nei, sagði hún. — Við skulurn koma. Ég vildi bara fá að vita þetta. Énn gengu þau þegjandi. Þegar þau fói-u hjá götuljósi fléttuðust skugg- ar þeirra saman og runnu burt til hliðar. Kettir breimuðu á húsþök- unum. Agnieska bi-osti háðskt. Kulið kom skiúðandi neðan frá Wislu en henni fannst svo mollulegt að hún hneppti efsta blússuhnappinn frá. — Þetta er í fyrsta sinn eftir að ég kom úr fangelsinu, sagði Pietrek snögglega. — Hvað? — Þetta með þig núna. — Virkilega? sagði hún fjarhuga. — Já. Raunverulegt frelsi fæst ekki alveg undireins. — Er langt enn? spurði hún eftir stundarþögn. — Nei, við erum að verða komin. Nokkur skref. Hundi’að meti’ar. Fimmtíu metrar. Tíu. Nú erum við komin! Þau fóru inn í undirgang og upp dimman stiga; einhvers staðar hátt yfir þeim sat ósýnilegur köttur mjálmandi. Agniesku fannst hún skyndi- lega verða að drepa hann. 1 stigaganginum var lykt af þvotti, súi’káli, steiktum kartöflum og allt í einu datt Agniesku í hug: „Þetta hefur komið fyrir mig einhvern tíma áður. Þetta hefur allt gerst áður. Þessi stigí, kötturinn. .. . “ Maður kom niður stigann og horfði fast á þau; Birtingur 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.