Birtingur - 01.12.1961, Qupperneq 4

Birtingur - 01.12.1961, Qupperneq 4
En þetta er skæðasta áróðursblekking aldarinnar. Vinir okkar og þeirra vinir eru dreifðir um alla heimsbyggðina, til þeirra liggja gagnvegir í austur, vestur, norður, suður. Milli hinna tveggja gervi- tunglsjúku risa með helsprengjuæxlið á heilanum stendur herskari friðsamra þjóða í öllum áttum: þjóða sem neita að taka þátt í tvískiptingu heimsins, n e i t a allri þátttöku í hinum glæpsam- lega leik með atómeldinn, n e i t a hvers konar aðild að hernaðarbandalögum hel- sprengjuþjösnanna. Það eru hinar hlut- lausu þjóðir heims, sem friðelskandi menn um allar jarðir setja öðrum fremur traust sitt á. Kannski hefur aldrei verið auðveldara en einmitt nú að átta sig á andspænis hvaða vali vér stöndum. Á síðastliðnu hausti til- kynnti forusturíki austurs, að það hygð- ist hefja af nýju tilraunir með múg- morðstæki, og samstundis kvað við and- svar vesturs: við byrjum líka að sprengja. En þá heyrðist þriðja röddin. Hún barst frá Belgrad, þar sem leiðtogar 25 hlut- lausra þjóða sátu á ráðstefnu: Niður með vopnin! Lægið ofsann! Leyfið mannkyn- inu að lifa! Ég spyr þig, fslendingur: hver þessara radda fannst þér manneskjulegust? Ég særi þig að svara án undanbragða, án lít- ilmótlegs bakþanka um flokksvilja, emb- ættishorfur, íbúðarlán, ökutæki eða ís- skáp: hver þessara þriggja aðila fannst þér nákomnastur þjóð þinni? Ég efast ekki um að þú svarar: hlutlausu þjóð- irnar. 1 þeirra hópi og annars staðar ekki eiga Islendingar heima. 1 raðir þeirra mun ís
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.