Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 8

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 8
annað og stæla hvers annars vilja til við- náms og til sóknar fyrir fornum og nýj- um rétti Islendinga til fullra umráða yfir landi sínu, fyrir óskoruðu efnahags- og stjórnarfarslegu sjálfstæði íslenzkrar þjóðar, fyrir siðferðilegri endurreisn og ávöxtun þess menningararfs, sem okkur var fenginn til verndar. Allt veltur á því, að þeir sem skynja heit- ast og skilja ljósast hvað í húfi er láti ekki brigðmæii og einræðislega ófyrir- leitni stjórnmálamanna lama viðnámsvilja sinn og þrek, glati ekki trúnni á rétt- lætið þótt rangsleitni ríki um sinn, þreyt- ist ekki að ræða við þá samlanda sína, sem enn standa tvíráðir álengdar líkt og þeir séu að hugsa: Hvort á nú heldur að halda í hamarinn svarta inn, ellegar út betur — til þín Eggert, kunningi minn? Spyrjum þá í einlægni eins og maður mann: Ætlarðu að ganga í hamarinn svarta, þar sem hernámströllin munu trylla þig og æra, eða til sálufélags við Eggert, sem sagði hug sinn þessum lágværu orðum: ísland, ögrum skorið, eg vil nefna þig. Eg vil nefna þig. Hve fáguð hugsun, hve einföld orð, hve undrahrein röddin sem þau mælir. Islenzkur maður, þig kalla tvær raddir: rödd hernaðarófreskjunnar og rödd Egg- erts, Annarri hvorri hlýtur þú að hlýða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.