Birtingur - 01.12.1961, Side 18

Birtingur - 01.12.1961, Side 18
ekki leyst hann út? Það hefði verið betra að sleppa Todd-A-0 tækjunum sem engir hafa efni á né áhuga á lengur nema ein- hverjir íslendingar sem ekkert vita um kvikmyndir. Og fyrir þennan útbúnað hafa aðeins verið gerðar einar tólf kvik- myndir og allar vondar og allar kváðu þær líka vera til fyrir annars konar að- stæður. Það er einsog í þessu húsi séu dauðir púnktar þar sem tónarnir virðast þurfa að fara í gegnum þykkan vegg og slenj- ast á leiðinni og daprast. Það er ánægjulegt að hljómleikarnir skuli vera reglulegir og lofsverð nýjung að skipuleggja hljómleikastarfið fyrir heilt ár þannig að allir kraftar nýtast betur og áheyrendur geta gengið að hljómleik- unum vísum. En gætum við ekki fengið að heyra meira af nútímatónlist. Og nú er Bartok orðinn klassískur, af hverju ekki spila eftir hann? Eða Stravinskí og þá kalla. Og sleppa Berlioz.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.