Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 32

Birtingur - 01.12.1961, Blaðsíða 32
stofnenda „creacionismans" 1918 í Paris, en sú stefna áleit að hið mannlega og hið hlutkennda ættu ekki að blandast í ljóð- listina (des-humanización, des-realización del arte), með öðrum oi’ðum ljóðlistin ætti að vera óhlutræn (abströkt). I stefnuskrá futurismans eftir Marinetti, sem Thor Vilhjálmsson kallar með réttu „furðulegt ofstopafullt plagg“ má lesa meðal annars þessa yfirlýsingu: „Kjarni skáldskapar okkar verða að vera hug- rekki, kænska og uppreisn“, og Apollin- aire, sem skrifaði 1913 sína frægu bók um kubismann, sem málarar þessarar stefnu samþykktu sem stefnuskrá sína, gefur einnig ýmsar yfirlýsingar sem varpa skærri birtu yfir hinn nýja anda: .. Nógu lengi höfum við tignað menn- ina, dýrin, jurtirnar og stjörnurnar; nú er kominn tími til að sýna að við séum þeir sem ráða.“ // Að sækjast eftir hrein- leikanum er að lyfta eðlishvötinni úr djúpinu, að gera listina mannlega og manninn guðdómlegan ..// „Þó lista- menn séu menn, mega þeir samt ekki að öllu leyti vera mennskir." // „Án skálds- ins og listamannsins mundu hinar æðstu hugsjónir manna um alheiminn brátt hrynja, sú regla, sem birtist í náttúrunni og er aðeins niðurstaða listarinnar, hverfa, allt mundi sökkva 1 öngþveiti . . . Skáld og listamenn skapa í samkeppni anda hvers tímabils og framtíðin lýtur leiðsögn þeirra.“ Modernisminn var hógvær bylting og hin- ar róttæku stefnur leystu hann af hólmi. Hann var „gegn hinu og þessu“ í mann- inum, í efninu, í forminu; róttæku stefn- urnar voru „gegn öllu“, af dæmalausri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.