Birtingur - 01.12.1961, Page 76

Birtingur - 01.12.1961, Page 76
LEGO System er alþjóðlegt vöru- heiti á leikfangi, sem framleitt er í mörgum löndum og nýtur hvarvetna vinsælda. Reykjalundur hefur einkarétt á fram- leiðslu þessari á íslandi. Að Reykjalundi eru einu leikfangavinnustofur hérlendar, sem búnar eru fullkomnum vélum og tækjum til leikfanga- framleiðslu. 20 til 80 nýjar gerðir af plast- og tréleikföngum eru framleiddar á ári hverju. 60—70% af allri leikfangasölu á Islandi eru Reykjalundarleikföng. Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofan Reykjalundi: Sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, sími 22150.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.