Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Side 35

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1983, Side 35
Athugun á framburði nokkurra örœfinga 33 leiðrétti sig á einum stað, sagði fyrst „karl“ en breytti því síðan í „kaddl“. Hann hafði alist upp á Hofi á heimili foreldra sinna, sem bæði voru ættuð úr Öræfum. Hinir bræðurnir höfðu að einhverju eða öllu leyti alist upp hjá afa sínum og ömmu. Af hverju d/i-framburður þriðja bróðurins stafar kann ég ekki að skýra, en geta má þess að hann hafði dvalið utan sveitar, m. a. róið þrjár vetrarvertíðir í Vestmannaeyjum. í annað skipti var það miðaldra bóndi í Nesium, greindur vel og athugull. Hann hafði verið í könnun Bjöms Guðfinnssonar og gekk ekki að því gruflandi, hvað hér væri á seyði. Fræddi hann okkur strax á því að r/-/7i-framburður væri ekki til í Nesjasveit og hefði ekki verið nú um langt skeið. Las hann síðan textann Árni í Vogi með hreinum dn- framburði. Orðin Sturluson og ferli las hann hins vegar með r/-fram- burði. í úv-textanum kom fyrir orðið stjórn, og það bar hann fram með /-//-framburði. Undantekning til að sanna regluna?4 Margt fleira en það sem hér hefur verið tínt til mætti segja um lestrar- aðferðina, en samt held ég að niðurstaðan verði sú, að fáir menn séu þau ólíkindatól að ekki megi taka mark á framburði þeirra á lesnum texta. Að vísu með þeim fyrirvörum sem þegar eru nefndir og kannski einhverjum fleiri. 4. rl-m-framburður Eins og fram hefur komið hér á undan er meðalaldur hljóðhafa í þessari könnun okkar allur annar en í könnunum Björns Guðfinnssonar, þar sem langflestir af hljóðhöfum hans voru á aldrinum 10-13 ára. Aðeins 8 einstaklingar eru í þessum aldursflokki í könnun okkar Þuríðar. — Þar sem þessi lága tala er tæpast marktæk, mætti ef til vill að skað- litlu auka hana með þeim hljóðhöfum okkar sem fæddir eru um og eftir 1960 og eldri eru en 13 ára. Kemur þá fram 16 manna hópur á aldrinum 10-17 ára. Er hér skjótt af að segja að enginn þessara ung- linga hafði hinn minnsta vott af /7-/n-framburði, ef frá eru taldar 3 stúlkur. Sagði ein þeirra „ferli“ fyrir „ferdli“, en hinar tvær lásu „Árni“ í eitt skipti af þremur. Var í þessum tilvikum efalítið um gamla lesvenju að ræða, sbr. 9 ára drenginn í Suðursveit, sem minnst var á í þriðja kafla hér á undan. 4 Þess má geta að í könnun BG 1941 hafði þessi maður blandaðan rl-rn- og rdl-rdn-framburð. Dr. Björn hefur ekki merkt við //W/i-framburð á spjaldi hans í þeirri könnun. íslenskt mál V 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.