Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 19

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 19
UM FRAM BURÐINN RD, GD, FD 17 milli d-framburðarins á þessum aögreindu svæðum? Getur það ver- ið, að þessi sameinkenni í framburði þeirra séu einungis árangur af hliðstæðri þróun, sem ef til vill hafi gerzt á ólíkum tíma? Ég held ekki. í fyrsta lagi er það heldur ólíklegt að öðru jöfnu, að hliðstæð þróun af þessu tagi eigi sér stað óháð og tengslalaust á þremur að- skildum svæðum. En auk þess er svo hitt, sem meira er um vert, að hliðstæð þróun á sér að jafnaði samskonar eða svipaðar orsakir, er ávöxtur af almennri áráttu eða tilhneigingu í málkerfinu sjálfu. Hljóðbreytingin rð, gð, fð > rd, gd, fd væri hinsvegar einangrað fyrirbæri í hljóðþróun síðustu alda, og ekki er liægt að benda á neina hliðstæðu frá þeim tímum, sem vitni um tilhneigingu málsins í svip- aða átt. Mér sýnist auðsætt, að bæði tengsl og hliðstæð (en ekki óháð) þróun eigi sinn þátt í útbreiðslu d-framburðarins, en það hefur ekki gerzt á síðari öldum. Allar líkur hníga að því, að þessi framburður hafi komið fyrst upp vestanlands. Þar er tíðni hans mest, útbreiðslu- svæðið stærst og samfelldast — auk þess sem tvívörungsframburður- inn [þ<J, <pt*‘] sýnist vitna um háan aldur. D-framburðurinn hefur síðan breiðzt út norður og austur um land og suður á bóginn. Og hann hefur breiðzt út af því, að jarðvegurinn var góður, samhljóða- kerfi málsins á þeim tíma hefur boðið breytingunni heim. Að vísu eru engar minjar um d-framburðinn sunnanlands, og líklega hefur hann ekki náð þar verulegri fótfestu og hörfað og horfið tiltölulega snemma. Og sjálfsagt hefur hann hvergi orðið ráðandi, en stungið sér niður á víð og dreif, mismunandi þétt. En honum tekst ekki að sigra, sóknarlotan fjarar út, hann hörfar eða hverfur í þéttbýlustu byggðunum, þar sem samgöngur eru beztar og mannaferð mest, en helzt á nokkrum tiltölulega afskekktum svæðum. Þannig verður tíð- um ferill hlj óðbreytinga, sem ryðja sér til rúms og ná ekki að sigra. Og ef við lítum á útbreiðslusvæði d-framburðarins — öll í senn —, virðist myndin staðfesta þetta. Þau minna á leifar af sokknu megin- landi. Vestanlands, á upphafssvæði sínu, er d-framburðurinn að mestu horfinn nema á tiltölulega einangruðu svæði eins og Vest- fjörðum, og norðanlands og austan eru hans nokkrar minjar í af- ISLENZK TUNGA 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.