Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 25

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 25
UM FRAMBURÐINN RD, GD, FD 23 (torð-), og með því að y-ið í seinni lið hafði lengzt, hafa menn hyllzt til að skipta orðinu í atkvæði á nýjan hátt, tor-dýfill, og þá tengt síðari liðinn við so. að dýfa. Fyrri lið hafa menn svo stundum sett í samband við forskeytið tor- eða þá torj, n., svo sem pappírshandrit Heiðrekssögu vottar. Minnir þetta á hljóðþróun orðsins úlf-úð, sem varð úlb-úð, er If breyttist í Ib, og síðan úl-búð (oft ritað úlfbúð) og tengt við búð, f., og so. að búa, einkum eftir að samkvætt Ib tók að hverfa úr málinu. 4.22. Sunnanlands er líka til framburðarmyndin tortýfill, og mætti ætla, að þar væri aðeins um tilviljunarkennda afbökun að ræða. Ýmislegt bendir þó til, að svo sé ekki. Minnzt hefur verið hér að framan á breytinguna Ij, rf y>lb, rb í orðum eins og Jcylfa : kylba, orf : orb o. s. frv. Þessi hljóðbreyting hófst, sem fyrr greinir,10 á 14. öld eða fyrr, en mun hafa verið svo til aldauða í málinu víðast hvar, er komið var fram undir 1800.20 Líklega hefur þessí fram- burður haldizt einna lengst sumstaðar vestanlands, og þá einkum á Vestfjörðum, og má m. a. ráða það af ummælum Eggerts Olafsson- ar.21 I orðabók Björns Halldórssonar koma fyrir orðin gilbrur, fpl., ,bugður‘, og gilbróttr, en einnig gilprur og gilpróttr í sömu merk- ingu.22 Þessi orð höfðu reyndar upphaflega / í stofni, sbr. gilfróttr í Orðabók Jóns frá Grunnavík og að ganga gylfrum í fornu máli. En hvernig stendur þá á hljóðbreytingunni gilbrur > gilprur? Mér sýnist auðsætt, að hún stafi frá þeim tíma, þegar lb-rb-fram- 10 Sjá bls. 18. 20 Dreifðar leifar fi-rfc-framburðarins geymast þó á einstaka stað langt fram á 19. öld. Guðbrandur Vigfússon getur þess t. d. í formála sínum að Eyrbyggju (Eyrbyggja saga, herausgeg. von Guðbrandur Vigfússon (Leipzig 1864), XLV), að bann hafi heyrt þennan framburð í æsku sinni vestur í Dölum. Og Björn M. Ólsen nefnir í vasabókum sínum eitt dæmi þessa framburðar norðan úr Svarf- aðardal, sjálbrí fyrir sjáljri. 21 í „Réttritabók" hans, handrit í Lbs. 2003, 4to. — Sjá Árni Böðvarsson, „Þáttur um málfræðistörf Eggerts Ólafssonar," Shímir, CXXV (Reykjavík 1951), 171. 22 Lexicon islandico-latino-danicum Biörnonis Haldorsonii (Havniæ 1814), I, 282—283.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.