Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 104

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Side 104
102 JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON reglu; hún fari stundum eftir framburði, stundum eftir uppruna, í annan tíma ýmist eftir framburði eða uppruna og svo einnig eftir „útliti ritaðs máls“ (2. bls.). Segir Björn m. a. (10. bls.): Það er eins og þeir menn, sem hafa búið til þessar reglur, hafi enga hugmind haft um, að stafsetningin á að vera hugs- anamiðill firir alla alþíðu, ólærða jafnt og lærða; þeim verður ekki að vegi að skoða, hvað helst af öllu þarf umbóta við í rjettrituninni, þeir reina ekki að riðja brautina firir náms- líðinn eða aljiíðu manna með því að kasta úr götunni verstu ásteitingarsteinunum, y-unum og z-unni. Álítur Björn þessa stafsetningu Jjví í rauninni kák eitt og í sumum greinum jafnvel afturför frá skólastafsetningunni og segir (s. st.) : Það er því sannfæring mín, að þessi bóla muni fljótt hjaðna, J)ó að allmargir hafi í orði kveðnu gengið í þessi samtök, og þá mun þessi tilraun blaðamannafjelagsins að koma einingu á ritháttinn að eins verða til þess að auka Jiann rugling, sem er, á íslenskri stafsetning, og það var J)ó ekki tilætlun blaðamann- anna. Þá víkur B. M. 0. að einstökum atriðum þessara nýju ritreglna og bendir víða á ósamkvæmni. Að sjálfsögðu vill hann y-in og z-una feig eins og 1889, og það eitt er svo nægjanlegt til þess, að hann getur ekki aðhyllzt stafsetningu Blaðamannafélagsins. Þá finnst honum næsta hlálegt að halda y-unum, en sleppa œ-inu. Samt telur hann regluna um z-una enn verri, þar eð halda eigi henni, þar sem erfiðast sé, en sleppa henni, þar sem enginn vandi sé að setja hana rétt, þ. e. í miðmynd sagna. Þá ræðir B. M. Ó. um hina margumtöluðu einföldunarreglu blaða- mannastafsetningarinnar og bendir á, hversu óljóst hún sé orðuð og ónákvæmt. Rekur hann mörg dæmi máli sínu til stuðnings, og hefur sumt af því komið hér að framan í andmælum annarra manna. B. M. Ó. álítur regluna um é fyrir je afturför frá skólaréttritun- inni. Víkur hann í því sambandi að Konráði Gíslasyni og segir, að hann hafi haldið áfram að rita je í nútíðarmáli allt til dauðadags; hins vegar hafi hann hætt við að rita je í fornmáli og tekið aftur upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.