Íslenzk tunga - 01.01.1959, Page 105

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Page 105
SAGA ÍSLENZKRAR STAFSETNINGAR 103 é, enda aðeins um langt e-hljóð að ræða, en ekki je; því hafi H. Kr. F. haft rétt fyrir sér um þetta atriði, en ekki blaðamennirnir. B. M. Ó. segist vita, að blaðamönnunum, sem standi að þessum nýmælum, hafi gengið gott eitt til með þeim. Hins vegar lízt honum svo illa á þau, að hann vill „margfalt heldur aðhillast skólarjettritun- ina óbreitta heldur enn þetta breitingakák“ (19. bls.). Þá talaði H. Kr. F., og var efni ræðu hans hið sama og kom fram í greinum hans í Dagskrá. Gerist þess því ekki þörf að fjölyrða hér um þessa ræðu hans. Auk ísafoldar og Nýju aldarinnar snerist Fjallkonan einnig til fylgis við stafsetningu Blaðamannafélagsins. Ritstjóri og eigandi hennar var Valdimar Ásmundsson. Var vissulega fengur í liðsinni hans, því að hann hafði samið og gefið út ritreglur, sem komu í mörgum útgáfum og voru þekktar og notaðar um land allt. Árið 1900 kom út íslenzlc stajsetningarorðabók eftir Björn Jóns- son ritstjóra. Samdi hann hana að tilhlutun Blaðamannafélagsins. Var hún þess vegna liður í viðleitni félagsins til að festa stafsetningu sína í sessi. Jafnframt átti þessi bók að taka af öll tvímæli um ritun ýmissa orða, sem samþykkt félagsins hafði annaðhvort ekki minnzt á eða reglurnar voru ekki nægilega skýlausar um. Var orðabók þessi hið þarfasta verk, enda vel tekið af almenningi. Kom hún út í fjórum útgáfum á næstu 20 árum. En þrátt fyrir alla viðleitni Blaðamannafélagsins, reyndist B. M. Ó. sannspár um gengi stafsetningar þess. í upphafi gerðust margir fylgjandi henni, svo sem vikið hefur verið að, og voru margir þjóð- kunnir menn í þeim hópi. En samt náði þessi stafsetning ekki þeirri festu, sem aðstandendur hennar höfðu vænzt. Rikti því svipaður glundroði áfram sem hingað til, og gat hver farið sína leið um staf- setningu íslenzks ináls, ef honum svo sýndist. Svo er að skilja ummæli Björns Jónssonar í formála fyrir annarri útgáfu orðabókar hans 1906 sem landsstjórnin hafi þá þegar íhugað að fyrirskipa stafsetningu blaðamanna í skólum, en þó með þeirri brevtingu að rita je, en ekki é, og rita alls staðar 5 í stað z. Komst sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.