Íslenzk tunga - 01.01.1959, Page 119

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Page 119
SAGA ÍSLENZKRAR STAFSETNINGAR 117 Þegar ritreglur Vöku eru hornar saman við stjórnarstafsetninguna frá 1929, kemur í ljós, að þær eru næsta líkar. Því miður mun greinargerð nefndarinnar frá 1924 fyrir stafsetningartillögum henn- ar ekki hafa birzt opinberlega, eins og vænzt hafði verið. En sennilegt er, að vikið hafi verið frá upphaflegum tillögum nefndarinnar, þar sem auglýsingin frá 1929 fer aðrar leiðir en stafsetning Vöku. í vafaatriðum áttu svo boðaðar ritreglur og stafsetningarorðabók að skera úr um rithátt. Samdi Freysteinn Gunnarsson, núverandi skóla- stjóri Kennaraskólans, þessar bækur, og komu þær út ári síðar. Arið 1934 fengu barnaskólar undanþágu frá því að kenna z, og hefur svo haldizt síðan, að svo miklu leyti sem það samrýmist fræðslulögunum frá 1946. Umræður hafa orðið nokkrar, síðan núgildandi stafsetning var sett 1929, og hefur þar farið sem fyrr, að sitt sýnist hverjum, og hefur kappið verið engu minna en oft áður. Ástæðulaust er að rekja þetta allt hér. Einungis vil ég nefna það, að Helgi Hjörvar skrifstofustjóri ritaði grein í SamtíSina 1934 og kom svo aftur að þessum málum í Helgajelli 1942.50 Var hann andvígur stafsetning- unni frá 1929. Ymsir urðu til þess að svara Helga, og spunnust því nokkrar deilur um málið í blöðum og tímaritum. Á árabilinu 1935 til 1950 var Björn Guðfinnsson prófessor lang- svipmestur meðal íslenzkra málfræðinga. Naut hann sín þó aldrei sem skyldi vegna langvinnra veikinda, en samt var starfsþrekið ótrú- lega mikið. Lengst mun nafn hans lifa fyrir rannsóknir hans á fram- burði íslendinga og áhuga á íslenzkri hljóðfræði. Um það efni fjall- aði einmitt doktorsritgerð hans.51 Björn var einnig ötull kennari og strangur og lyfti á því sviði Grettistaki. Var núgildandi slafsetningu mikill fengur í að fá í sveit sína jafndugmikinn liðsmann og Björn var á leiðinni yfir örðugasta hjallann. Fór brátt slíkt orð af kennslu hans og harðfylgi, að and- B0 „Kínverska stafsetningin,“ Samtíðin, 1934, 1. h., 18.—21. bls., og 3. h., 12.—17. hls. — „Eru Passíusálmarnir ortir á hollenzku?“ Helgafell, 1942, 266.-269. bls. 81 Mállýzkur I (Reykjavík 1946).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.