Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 124

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 124
122 STEFÁN EINARSSON Saga Sverris ltonungs, Fornmanna sögur, VIII, 96—97, kap. 37. Sams konar og næsta dæmi á undan. Lýsti Skarpheðinn vígi Sigmundar á hendr sér, en þeir Grímr ok Helgi vígi Skjaldar. Fóru þeir þá heim ok spgðu Njáli tíðendin. Hann segir svá: „Njótið heilir handa! Hér skulu eigi sjálfdœmi fyrir koma at svá búnu.“ Njáls saga, íslenzk fornrit, XII, 117, kap. 45. Þetta er kannske ekki alveg eins skýrt, en hugsunin er að bræð- urnir njóti lianda sinna til verka sem þeir hafa þegar unnið, og hafi þökk fyrir það. Þá hljóp Steinþórr Óláfsson at Bolla ok hjó til hans með 0xi mikilli á hálsinn við herðarnar, ok gekk þegar af hpfuðit. Þor- gerðr bað hann heilan njóta handa [bein ræða: Njót þú heill handa], kvað nú Guðrúnu mundu eiga at búa um rauða skpr Bolla um hríð. Laxdœla saga, íslenzk fornrit, V, 168, kap. 55. Viljum vér nú leyfa hverju skipi ör landi at fara, þagat sem hverr vill sínu skipi halda, komið aptr at hausti, ok færið oss gersimar, en þér skuluð hafa af oss í móti gæði ok vingan. Allir kaupmenn, er þar voru, vurðu þessu fegnir, ok háðu hann tala konúnga heilstan [bein ræða: Tal þú konunga heilstr]. Haralds harðráða saga, Fornmanna sögur, VI, 240, kap. 42. í þessum tveimur dæmum er óbein ræða, og verður að snúa henni í beina ræðu til að boðháttur komi fram. Að öðru leyti eru þau sams konar og dæmin á undan. Ok nú of kveldit lét konungr taka af borði sínu grís einn steikðan ok fær í hendr Tútu og mælti: „Fœr þetta Halla,“ segir hann, „ok seg honum, at hann hafi ort vísu, áðr en þú kemr fyrir hann, ok mæl þat, þá er þú kemr á mitt gólfit, ok ef eigi er ort, sér hann bana sinn.“ Túta svarar: „Herra, eigi vilda ek þetta g0ra.“ Konungr segir: „Góð þykki þér vísan; muntu ok gprla heyra kunna.“ Síðan tók hann við grísinum ok gekk á mitt gólf ok mælti: „Yrk vísu, skáld,“ segir hann, „at boði konungs, og lát sem líf þitt liggi við.“ Ok er Túta kemr fyrir Halla, þá réttir hann Halli hendr i móti grísinum ok kvað vísu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.