Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 155

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 155
RITFREGNIR 153 jara hefur þar ekki hreyfingarmerkingu. llins vegar minnist höf. ekki á sam- bandið fara með lýsingarhætti nútíðar af breytingarsögnum, t. d. jara vaxandi, versnandi, batnandi. Um þetta samband eru dæmi a. m. k. frá 14. öld og ávallt síðan, og væri fróðlegt að athuga hvort hugsanleg væru einliver tengsl milli þessa sambands og jara með nafnh., en um það skal ekkert fullyrt að svo stöddu. Athyglisverðar eru athuganir höfundar á hliðskipun með jara og taka í stað nafnháttar (í 8. kafla). Höf. sýnir fram á að hliðskipun er algeng í forníslenzku, ekki aðeins við jara og fara til í hreyfingarmerkingu (t. d. fara þeir nú ok leita hans, fóru þeir til ok leituSu um sœttir), heldur og við taka og taka til (t. d. taka þeir nú síðan ok drekka, Flosi tók nú til ok sagði sgguna). Hefur þetta ekki áður verið sýnt með jafnskýrum hætti um forníslenzku, og er næsta þarflegt; að minnsta kosti ætti það að vera aðvörun til þeirra sem vilja leggja mikið upp úr ruglingi á ok og at í fornu máli norsku og íslenzku (sjá einkum athugasemdir höfundar á bls. 203—4). Höf. er mjög varkár í ályktunum um þróunina, en hallast þó að því að hliðskipun geti verið mjög gömul, enda kemur hún einnig fyrir í eldri málum (t. d. lat. ibo et cognoscam). Mörg önnur atriði koma við sögu sem hér hafa ekki verið nefnd. Bókin er í senn hin fróðlegasta og þarfasta íslenzkum málsrannsóknum, og er þakkarvert að erlendur fræðimaður befur unnið slíkt starf í þágu íslenzkrar tungu. JAKOB BENEDIKTSSON Orðabók Háskóla íslands, Reykjavík. Jan de Vries. Altnordisches elymologisches Wörterbuch. 2.—6. hefti. E. J. Brill. Leiden 1957—59. Bls. 65—384. Eg hef áður vikið nokkrum orðum að 1. hefti þessa rits.1 Höfundur hefur nú sent frá sér fimm hefti til viðbótar, og taka ]>au yfir orðaforðann aftur í m. Kostir bókarinnar eru svipaðir og áður: haganleg niðurskipan, hófleg lengd einstakra greina og færðar til velflestar skýringar, er fram hafa komið á þeim orðum, sem um ræðir. Þá grípur og höfundur stundum til þess ráðs að gera skrá um rætur og rótarauka og láta fylgja einhverju orði hverrar ættar, og má það vel auðvelda mönnum yfirsýn um stærð og innri tengsl einstakra orðsifta. En annmarkarnir eru líka sömu og fyrr: tiltölulega lítil viðleitni til að gera upp á niilli einstakra skýringa — og ónóg rök á stundum, bæði hljóðfræði- og merk- 1 Skírnir, CXXXI (1957), 236—241.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.