Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 157

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 157
RITFREGNIR 155 norsku, sbr. sæ. máll. dorg (n.), d0rje, lijalt. derg o. s. frv., sem liöfð eru um kvistarusl, ruslahrúgu og úrgang ýmiskonar. Merkingin er sýnilega forn. Er ekki ólíklegt, að so. dyrglast yjir sé naínleidd af orði af þessu tagi og hafi þá upphaflega merkt ,að þekja(st) rusli1. Hitt er líka hugsanlegt, að dyrglast yfir væri dregið beint af so. dyrgja í merkingunni ,að draga1 og liefði þá þýtt ,að draga yfir’. Nokkurs ruglings gætir hjá höfundi varðandi orðin hviSa (f.), hviSra (so.), hvima (so.), hvína (so.) o. s. frv. Telur hann, að IwiSa og hviSra hafi aðeins verið höfð um hraða hreyfingu og geti þvf ekki átt neitt skylt við so. hvína — og heldur ekki við hvima fyrir merkingar sakir; hviSa og hviSra séu í ætt við io. hvatur, af ie. rót *k"ed : *k"edh. En afbrigðið *k"edh af þessari rót er óþekkt, hún merkti ekki hraða hreyfingu, heldur ,að stinga', og loks hafa hvorki hviSa né hviSra upphaflegt e í stofni; hviSa ætti þá að heita *hviSja. Þar við bætist, að þessi orð eru jafnframt höfð um hávaða, sbr. t. d. nísl. hviSra [,hrópa‘] upp meS e-S (O. II.), hviSra (o: hvíslal e-u aS e-m. Líku máli gegnir um hvima, hvimpinn og hvimsa, sbr. t. d. að nísl. so. hvomsa, sem er framburðarmynd af hvimsa, merkir ,að falla með skell‘, og hvomp og hvompa í (JGrv.) er haft um það, er eitthvað fellur með' skvamphljóði í vatn. Þessi orð hafa frá upphafi táknað bæði hreyfingu og hávaða líkt og so. þjóta, og engin ástæða er til að rengja sameiginlegt ætterni þeirra. Ilöfundur efast alloft um eldri skýringar orða af merkingarlegum ástæðum — ■ og stundum að raunalausu. Honum er t. d. mjög til efs, að físl. dúnn ,hópur‘ geti átt skylt við' so. duna, af því að dun í n. og sæ. máll. merki líka ,fisktorfa‘. Því er til að svara, að fisktorfur eru ekki alltaf með öllu þyslausar, sbr. t. d. nno. grim(n) (f.) ,fisktorfa, ftiglahópur og (drynjandi) brim‘. Auk þess má og vel vera, að n. og sæ. orðið dun hafi þá fyrst verið liaft um fiskhópa í sjó, er þysmerkingin hafði týnzt úr orðinu. Þá þykir höfundi vafasamt, að so. dúsa ,halda kyrru fyrir* og dúsa ,þjóta, duna‘ geti verið skyld orð, með því að merk- ingarnar séu öldungis andstæðar. Víst má það vekja nokkrar grunsemdir, en úr slíkum efnum verður aldrei skorið almennt, lieldur í hverju einstöku tilviki. Andstæðar merkingar skyldra eða samsvarandi orða hljóta að eiga sér nokkra rót í eldri merkingu orðstofnsins og hafa kvíslazt þaðan í ólíkar áttir. Frumrót sú, *dheu, sem orð þessi eru frá runnin, hefur t. d. getið af sér ýmis slík and- stæð merkingartilbrigði, svo sem ísl. doji : þ. toben ,æða‘, ísl. doSi : fi. dhurfhi- ,ær, villtur1 o. s. frv. Orðrót, sem merkir t. d. í upphafi ,að blása eð'a anda‘, getur kvíslazt á ýmsan veg, að því er merkingu varðar, t. d. ,anda, blása* > ,anda hægt‘ > ,hvílast‘ > ,nióka‘, eða ,anda‘ > ,hvæsa‘ > ,þjóta‘ > ,æða‘ > ,duna‘ o. s. frv., og ráða aðstæður ferlinum. Líklegt þykir mér, að andstæðar merkingar so. dúsa hafi þróazt eitthvað á þessa lund, þ. e. a. s. ef so. dúsa í Oddrúnargráti merkir í raun og veru ,að duna‘. Nísl. so. dusa virðist geyma enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.