Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 161

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 161
RITFREGNIR 159 franska orðsins jalde, jau.dc (staðanöfn) og ítalska orðsins calto ,harðvelli‘, fær fyrrnefnd skýring varla staðizt. Þetta raeð öðru bendir lil þess, að gald(r) sé orðið til úr *galðá- : *gálj>a- og skylt sæ. máll. gallgrund, gallstrand og ef til vill ísl. og fær. gallharður. Jan de Vries er líka efins um skyldleika gald(r) og gaddr og ekki frá því, að gald(r) kunni að vera í ætt við lo. geldr og þá af ie. rót *ghel ,flysja‘. Eg hallast líka að þeirri ættfærslu, enda þótt ég telji ekki, að þessi orð séu runnin af ie. rót *ghel ,flysja eða skera' eða eigi skylt við gala og galdra, eins og sumir liafa getið til. Lo. geldr (< *galðia- : *galðu-) nterkir ekki eingöngu eða fyrst og fremst ,geltur‘, en er í öllum germönskum málum einnig haft um ófrjó kvendýr og þurrmjólka. Merking þess svarar miklu frekar til lat. sterilis en til castratus. Og gald(r) er haft um harðfenni og þurran og hrjóstrugan jarðveg; og bendir þetta ekki á samband þessara orða við fyrr- nefndar ie. rætur. Físl. gaurr (m.) á samkvæmt skoðun höfundar skylt við nno. gaura ,vaxa yfir sig‘ og me. gauren ,stara á‘, og er það eflaust rétt. Þá telur hann nno. gorre, sæ. máll. gurre ,drengsnáði‘ o. s. frv. af þessum sama toga og séu öll þessi orð runnin af ie. rót *gher, ,stuttur‘. Vel getur gaurr átt skylt við nno. gorre, lþ. gör o. s. frv., en því aðeins að þessi orð séu ekki komin af ie. *ghcr, með því að slíkt getur á engan hátt samræmzt tvíhljóðinu í gaurr og er auk þess í mótsögn við mcrkingu orðsins. Höf. aðhyllist þá tilgátu Strömbacks, að físl. gólcr (lastheiti á manni í SnE.) sé tökuorð úr mlþ. gök ,gaukur, flón‘. Ég hygg, að sú skýring standi völtum fótum, sbr. nísl. góka ,dunda, slæpast* og gók (n.) ,dund‘ (O. II.), sem tæpast eru leidd af þessu ímyudaða tökuorði. No. gókr, sem eflaust á skylt við so. góka og líklega rnyndað af henni, er vafalítið af innlendum toga og merkir kannske í öndverðu ,sá sem gapir og gónir'. Sbr. ennfremur nísl. no. gókur ,sauðarpési, langur og gildur blóðmörslangi* (0. H.). Orð þessi eru sennilcga í ætt við fær. gálcur ,gin, orðhákur‘ mþ. gáken ,gapa‘ og ísl. so. gaga og gœgjast. Hugsanlegt er, að hjalt. no. gok ,flón, flakkari* og so. gok ,flækjast milli hæja‘ séu af þessum sama toga og svari til gólcr og gáka í íslenzku. Ekki get ég fallizt á þá skoðun höfundar (og ýmissa annarra), að físl. gjpr (g0r) ,dregg‘ og gjgr (gfir) ,hópur, fjöldi* séu tvö orð og óskyld, hið fyrra af *gerwa, hitt af *guza. Hvorki merking þeirra né hljóðfræðileg mynd gefa átyllu til að líta svo á, sbr. t. d. nísl. kjór (m.) ,dregg, botnfall‘ : kjóra (f.) ,hópur‘, mor ,mylsna, smælki' og ,fjöldi‘, so. kaðast ,molna, skemmast* : kað ,fjöldi* o. s. frv. Þá bendir og form þessara orða bæði að fornti og nýju ein- dregið á sameiginlegan uppruna, sbr. gjgr ,fjöldi‘ og gjgr ,æti‘ í rímum fyrir lóOO, nísl. ger ,síldartorfa (eða æti) í vatnsskorpunni1 og ,fuglahópttr, sem sækir í það‘, nísl. gerja ,kafa eftir æti (um fugla)‘, fær. gjar ,smáskeldýr‘ o. s. frv. Alll ltnígur að því, að gjgr (g0r) ,dregg‘ og gjgr (g0r) ,fjöldi‘ séu sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.