Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 21

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 21
Jean Ishibashi, sem var á ferö hér í ágúst s.l., er af japönsku bergi brotin. Hún ferðaðist um landið og sótti ráðstefnur um Friðarsam- band Nörðurhafa sem haldin var hér. Hún var fulltrúi American Friends Service Committee á ráðstefnunni. Ég hitti Jean í önn dagsins og átti við hana eftirfarandi spjall um starf hennar, stöðu kvennahreyfinga í USA og um friðarmál. Jean er starfsmaður áðurnefndra samtaka, American Friends Service Committee og ég bað hana að segja okkur eitthvað um þessi samtök og verkefni þeirra. ..AFSC eru samtök kvenna innan Kvekarahreyfingarinnar í Bandaríkjunum. Kvekarar eru fyrst og fremst friðarsinnar °9 í fyrri heimstyrjöldinni neituðu þeir að Qegna herskyldu — Friður án réttlætis er ekki sannur friður er okkar mottó svo frið- arstarf tengist ekki aðeins stríði eða stríðs- Ufidirbúningi, í því felst líka að koma á mannúðlegra samfélagi. Kvekarar starfa Því með öllum þeim hópum sem beittir eru kúgun. Það er því eðlilegt að konur innan Þreyfingarinnar taki þátt í kvenfrelsisbar- áttunni. Fólk frá okkur vinnur ekki aðeins ' Bandaríkjunum. Við vinnum líka í þriðja áeiminum. Við í AFSC vinnum fyrst og fremst með þeim konum sem verst eru settar og allt okkar starf miðar að því að styrkja hóp þessarra kvenna, þannig að Þær sjálfar geti tekið upp baráttuna — geti sa9t valdhöfum sannleikann um kjör sín °9 aðstæöur og krafist úrbóta.” — Viltu lýsa þínu starfi nánar? ,,Já, ég vinn meðal fátækra þeldökkra kvenna og barna í fátækrahverfum San Fransisco. Ástandið þar er hræðilegt. Fá- tækt og atvinnuleysi ótrúlega mikið. Að sjálfsögðu er það ekki vegna þess aö Bandaríkin séu fátækt land, heldur að fjár- munirnir eru notaðir til vígbúnaðar og í neyslu hinna ríku. Megin inntakið í mínu starfi er að fá konurnar til að ræða þessi mál, skilja samhengi þeirra og stöðu sína útfrá því. Ég nota öll tiltæk ráð til þess að ná til kvennanna, t.d. með þvi að skipuleggja barnagæslu, gera við þakleka, koma á húsfundum þar sem málin eru rædd. Ég, ásamt starfsmönnum annarra samtaka, hef útbúið strætisvagn þar sem hægt er að vélrita og fjölrita dreifiblöð og áskoranir. Þar er líka aðstaða fyrir börn og fleira. Vagninn hefur reynst vel sem útbreiðslu- frá San Fransisco. H,ÍH>aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.