Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 15
RITMENNT
EGGERT Ó. GUNNARSSON
föður sínum þar til hún giftist séra Halldóri Björnssyni.1 Var
brúðkaupsveislan haldin í Laufási í október 1834 og var það jafn-
framt brúðlcaupsveisla föður hennar, sem þá kvæntist sýslu-
mannsdótturinni frá Grund, Jóhönnu Kristjönu.
Séra Gunnar í Laufási lést 1853, en ári síðar giftist Jóhanna,
elclcja hans, séra Þorsteini Pálssyni presti að Hálsi í Fnjósltadal,
sem þá var nýlega orðinn elckjumaður með fimm börn. Að Háisi
fluttust þá um ieið með móður sinni fjögur systkinin frá Laufási,
en Tryggvi, sem var þeirra elstur, fluttist þangað ári síðar.
Þegar Eggert Gunnarsson byrjar að skrifa í þessa mmnisbók
sína í ársbyrjun 1858 er lrann á átjánda ári og er eins og áður seg-
ir til heimilis á Hálsi hjá móður sinni og stjúpföður, ásamt syst-
ldnum og stjúpsystldnum. Það er ljóst að minnisbóldn hefur
aðallega átt að þjóna sem bóldrald yfir margs kyns viðsldpti Egg-
erts, sem hann lrefur átt við fjölda manns, eldd aðeins í næsta
nágrenni sínu í Fnjóskadal, heldur einnig inni í Eyjafirði og aust-
ur unr sveitir. Eleki er hægt að líta á bókina senr daghók, enda
færslur eklci dagsettar, lreldur eru þar nær eingöngu tíunduð at-
riði, sem lúta að einhvers lconar verslunar- og lánaviðslciptum
eða eignaupptalningu.
Svo virðist sem Eggert hafi verið búinn að stunda einhvers
lconar sölumennslcu um slceið, sérstalclega bólcsölu fyrir ýmsa
aðila, áður en lraxrn bjó sér til minnisbólcina, því að á fyrstu síð-
um hennar er gerð grein fyrir viðskiptum nreð bælcur, sem hafa
átt sér stað nolckru áður.
Hér á eftir verður reynt að gera nolclcra grein fyrir því sem
fram lcemur á síðum hókarinnar, þannig að lesandi sé nolclcru
nær um eðli þeirra viðslcipta, senr Eggert Gunnarsson hafði nreð
höndum á uxrglixrgsárum síxrum, eir hamr átti síðar eftir að lcoma
mjög að margvíslegum framfara- og menningarmálum víða um
land, en þó einlcuirr í Eyjafirði.
Texti bólcarimrar er mjög lcnappur og milcið um slcammstafan-
ir, svo að elclci er alltaf auðvelt að henda reiður á nöfnunr manna
eða hæja, eir reyirt verður að geta í eyðurirar eftir því sem uirirt
er. Þar sem tilfært er orðrétt úr bólcinni verður reynt að halda
1 F. 21. júní 1798. Prestur á Eyjadalsá og síðar prestur og prófastur á Sauðanesi,
d. 13. júní 1869.
11