Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 108

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 108
HELGA KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR RITMENNT „mesta mann sem ég held ísland hafi átt á seinni öldum".1 Einkenni upplýsingaiinnai Upplýsingarstefnan hafði veruleg áhrif á viðfangsefni skálda á átjándu öld. I stað guðs áður var maðurinn sjálfur nú settur í forgrunn og staða hans í samfélaginu og til- verunni skoðuð. Boðskapurinn fór að skipta meginmáli, oft á kostnað formsins í ljóðlist. Skáldin ortu löng fræðikvæði í anda enska skáldsins Alexanders Pope (Tilraun um manninn (1733-34)) og ádeilutóns gætti víða í kveðskap. Þá fann ýmiss konar þjóð- félagsgagnrýni sér farveg í vaxandi útgáfu ritverka í óbundnu máli. Til Islands bárust hugmyndastraumar samtímans í gegnum Danmörku þar sem Eggert Olafsson nam heimspeki, náttúruvísindi og forn fræði á árunum 1746-50. Ahrifa upplýsingarinnar tók að gæta á íslandi á ýmsum sviðum þjóð- lífsins upp úr miðri öldinni. Birtust þau einkum í umbótum í atvinnumálum og verklegum efnum samfara aukinni alþýðu- fræðslu og stóraukinni útgáfu bóka um ver- aldleg málefni. Þá markaði upplýsingin upphaf tímaritaútgáfu og farið var að þýða erlendar fagurbókmenntir á íslensku. Einnig setti starfsemi fræða- og lestrarfélaga svip sinn á öldina. Um þessar mundir var áhugi á vísindum mikill. Upplýsingarmenn vildu rannsaka hlutina og draga af því ályktanir, sbr. það viðhorf sem rekja má til John Lockes og Jean Jacques Rousseaus, að þelclcing og hug- myndir mótuðust af reynslunni. Þetta liafði þær afleiðingar að barist var gegn hvers lcyns hjátrú og almennum menntunarslcorti og lét Eggert Ólafsson elclci sitt eftir liggja í þeim efnum. Hann gerðist brautryðjandi í rannsólcnum á náttúru íslands. Feiðabókin, sem hann safnaði efni í ásamt Bjarna Páls- syni á ferðum þeirra um landið á árunum 1752-57, er stórmerlcilegur vitnisburður um þá framfaraviðleitni sem fylgdi í lcjölfar upplýsingarstefnunnar. Elclci er að efa að sú þeklcing sem Eggert öðlaðist á náttúru landsins á þessum ferðum hafði grund- vallaráhrif á allt hans lífsstarf og lífsslcoðun. Þetta lcemur vel fram í lcvæðum hans; hann orti milcið um náttúruna og efni lcvæðanna var jafnan tengt landi og þjóð. Tiú á fiamfaiii Eggert liafði mikinn áliuga á þeim umbót- um og viðreisn atvinnuvega í landinu sem stjórnvöld beittu sér fyrir og lcemur það fram í ljóðum hans. Hann orti t.a.m. lcvæði um Innréttingarnar (Um þæi nýu inn- réttíngai á Islandi (1752)) sem stofnaðar voru árið 1752 og taldi þær milcilsvert fram- lag til umbóta.2 Einnig lcoma viðhorf hans til hinna ýmsu þjóðmála fram í lcvæðinu ís- landi, viðamilclu fræðilcvæði með löngum neðanmálsslcýringum. Þar segir ísland olclc- ur sögu sína í lílci Fjalllconunnar, bendir á það sem miður hefur farið á síðustu öldum og leiðir til úrbóta. Eggert orti lílca lofgjörð- arkvæði til Friðrilcs V. Danalconungs þar sem honum var efst í huga að þalclca honum velgjörðir hans við land og þjóð. Kemur þetta fram í lcvæðunum Friðriksvaröa á ís- 1 Jónas Hallgrímsson, Ritverk Jónasar Hallgrímsson- ar I, bls. 376. 2 Eggert Ólafsson, Kvæði, erindi 4-6, bls. 84-85. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.