Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 132

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 132
GOTTSKÁLK JENSSON RITMENNT Anno 1690. Rectoratum Scholæ Skalholtinæ adiit, e) eundem ad annum 1697. gessit, qvo anno Choronomus Dalensis, Nomophylaxqve Is- landiæ orientalis &> meridionalis designatus constituebatur. Anno 1702. ab augustissimo Rege Friderico IV. (gl. mem.) jubetur una cum celeberr. Arna Magnæo, Profess. &) Archiv. Regio, varía negotia patriæ utilitatem promotura suscipere, &) speciatim villarum a) prædiorum totius Is- landiæ, canonibus &) accidentiis cujuscunqve villæ notatis, designationem vel matriculam con- ficere, eo demum labore anno 1714. defunctus. Nomophylacis officium adiit laudatus Widalinus anno 1705. e) in Comitiis, qvæ Thingvallis ad amnem Öxaraa qvotannis celebrantur, sexage- narius obiit d. 18 fulii, anno currentis seculi vi- gesimo septimo, insignis sui temporis furiscon- sultus, Antiqvarius et) Poéta. Þetta æviágrip er nokkuð dæmigert, þótt ef til vill sé það í lengra lagi, fyrir þær ævisögu- legu upplýsingar sem er að fá í bókmennta- sögu Hálfdanar. Þó er ennþá meira sagt um Árna Magnússon í svipaðri athugasemd í þriðja hluta verksins, sem fjallar um sagn- fræði og sagnfræðinga (146-47). Þar í er Páll einnig nefndur í tengslum við Jarðabókina, rétt eins og Árni hér. Slík æviágrip er sjaldn- ast að finna í meginmáli Sciagraphiu, og eru þau oftast sett í neðanmálsgreinar, en stöku sinnum finnur maður einnig ævisöguleg at- riði í bland við upplýsingar er tengjast riturn og útgáfu þeirra, í stuttum greinum um höf- unda sem raðað er í stafrófsröð, einkum í öðrum hluta verksins, sem fjallar um skáld og skáldskaparlist fyrir og eftir siðaskipti (41-49 og 76-94), og í fimmta hluta verl<sins sem fjallar um íslenska lögfræðinga eftir siðaskiptin (191-99). Oft er lítið annað en nafn höfundar í slíkum listum og stuttleg at- hugasemd um ritverk. Niöurlag Þessi áhersla á ritin sjálf og tiltölulegt áhugaleysi á ævisögulegu efni er í sam- ræmi við það sem Hálfdan boðar í formál- anum. Það er ekki nóg að tilgreina aðeins höfunda í stafrófsröð, segir hann, og fjalla um rit hvers og eins undir höfundarnafn- inu. Sú niðurröðun útilokar rit eftir óþekkta höfunda og blandar saman ólíkum ritverkum. Árangursríkara er að fjalla um ritverk eftir lærdómsgreinum eða fagflokk- um (flokkarnir sem Hálfdan notar eru mál- fræði, skáldskapur, sagnfræði, heimspeki, lögfræði og guðfræði), en síðan má nota stafrófsröðina og sagnfræðilegt tímatal til þess að skipuleggja efnið innan þessara meginefnisflokka. Hálfdan bendir réttilega á að nafnaskráin í lokin eigi að gera lesand- anum kleift að safna saman öllum þeim upplýsingum sem er að finna í ritinu um einstaka höfunda. Það er svo annað mál að syllabus Hálfdanar stendur ekki fullkom- lega undir þessum væntingum, eins og ég komst aö þegar ég fór að taka saman þetta yfirlit. Hins vegar þarf lesandinn ekki að treysta á nafnaregistrið eitt við notkun ritsins, því ekki er óalgengt að Hálfdan noti millivísanir til þess að tengja saman það sem hann segir um sama höfund víðsvegar í ritinu. Og er þá upptalið allt sem segir um Pál lögmann Vídalín og Recensus hans í Sci- agraphiu Hálfdanar Einarssonar rektors. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.