Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 78

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 78
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Þjóöminjasafn íslands. Jón Jónsson landshöfðingjaritari (1841-83). í júní 1877 var Jón ritari enn einu sinni á ferð. Spurði hann þá Þórð prófast um úrslit- in með krónurnar og sagði Þórður honum og sýndi drenginn sem var staddur í Reyk- holti. Jón ritari fór síðan vestur að Hjarðar- holti á Mýrum þar sem Theodor Jónassen sýslumaður, hálfhróðir Þórðar, bjó. Þangað stefndi Jón ritari Steingrími Grímssyni. Jón ritari hafði í félagi við Björn Jónsson rit- stjóra ísafoldar keypt prentsmiöju13 - Jón ritari var aö „minnsta kosti meðeigandi hennar þótt það væri eigi kallað svo" slcrif- ar Jón Steingrímsson í æviágripi sínu 1887 - og sett hana upp í Reylcjavík nokkrum dög- um fyrr og nefnt hana ísafoldarprentsmiðju af því að blaðið ísafold skyldi prentað þar. í Hjarðarholti samdi Jón ritari við Stein- grím um að Jón skyldi tekinn í ísafoldar- prentsmiðju til að læra prentlist. Samning- urinn er svohljóðandi: Við undirskrifaðir eg Jón Jónsson fyrir hönd Björns ritstjóra ísafoldar og eg Steingrímr Gríms- son frá Kópareykjum höfum kornið olckr saman um þessi atriði. 1. Eg Steingrímr ræð son minn Jón Stein- grímsson 15 ára gamlan til kenslu og vistar sem prentlærisvein í prentsmiðju Isafoldar í 3 ár frá 1. júlí þ.á. Skal hann vera kominn fyrir þenna dag í prentsmiðjuna, og skal hann skyldr til að vinna í henni og vera sem dyggt hjú eigandanum eða prentstjóranum hlýðinn og dyggr í öllu, sem við kemr stöðu hans sem prentlærisveinn þessi 3 ár. 2. í 1 1/2 mánuð frá 1. júlí þ.á. skal bæði syni mínum og húsbónda hans heimilt að segja upp vistinni eða kennslunni. 3. Syni mínum ber, meðan hann er í prent- snriðju Isafoldar, kauplaust hús, föt, skæði og fæði; en engin önnur laun bera honum, áðr en nefnd 3 ár eru liðin. 4. Eg Jón Jónsson geng að þessurn skiimálum fyrir hönd Björns ritstjóra og ábyrgist að eg hafi þar til löglegt umboð og að farið verði vel og sómasamlega með drenginn meðan hann reynist trúr og dyggr. St. Hjarðarholti 25. júní 1877 Jón Jónsson Jón sem orðið hafði fimmtán ára gamall átta dögum fyrr slcyldi með öðrum orðum vera kominn til Reykjavíkur innan viku. Sjálfur segir Jón svo frá í minningabroti sínu er hann skrifaði 1884: 13 Aðrir meðeigendur ísafoldarprentsmiðju 1877 voru Árni Thorsteinsson landfógeti og Jón Þorkelsson rektor (Klemens Jónsson (1930), bls. 152). 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.