Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 115
RITMENNT
EGGERT ÓLAFSSON
rakið væri kannski ekki úr vegi að velta fyr-
ir sér í lokin upphafsorðum í formála Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar að lcvæðum skáldsins
sem gefin voru út árið 1953. Þar segir:
Eggert Ólafsson er einn af öndvegismönnum ís-
lenzkrar sögu. Hann er það vegna persónuleika
síns og áhrifa. Hann varð tákn nýs tíma. Hann
var fyrsti nútíma íslendingurinn.23
Heimildaskrá
Árni Sigurjónsson. Bókmenntakenningar síðari alda.
Reykjavík 1995.
Björn Halldórsson: Eggert Ólafsson. Merkir íslendingar
VI. Reykjavík 1957, bls. 3-13.
Eggert Ólafsson. Kvæði. Vilhjálmur Þ. Gíslason gaf út.
Reykjavík 1953. (íslenzk úrvalsrit.)
Eggert Ólafsson. Kvæði Eggerts Olafssonar, útgefin
eptir þeim beztu handrítum er feingizt gátu. Kaup-
mannahöfn 1832. Ljósprentuð útg. 1974.
Eggert Ólafsson. Uppkast til forsagna um brúðkaups-
siðu hér á landi. Þorfinnur Skúlason og Örn Hrafn-
kelsson bjuggu til prentunar. Hafnarfirði 1999.
Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson. Feróabók Eggerts
Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á
íslandi árín 1752-1757. I.—II. bindi. 2. útg. Reykja-
vík 1975.
Guðrún Ingólfsdóttir: „o! að eg lifði í soddan sælu".
Náttúran í Búnaðarbálki Eggerts Ólafssonar. Vefnir.
2. rafrit. 1999, http://www.bok.hi.is/vefnir/efni/
eggert.htm.
Hannes Þorsteinsson: Björn Halldórsson. Merkir ís-
lendingar VI. Reykjavík 1957, bls. 46-100.
Helga K. Gunnarsdóttir: Bókmenntir. Upplýsingin á
íslandi. Tíu ritgerðir. Ingi Sigurðsson ritstýrði.
Reykjavík 1990, bls. 216-43.
íslensk bókmenntasaga III. Ritstjóri Halldór Guð-
mundsson. Reykjavík 1996.
Jónas Hallgrímsson. Ritverk fónasar Hallgrímssonar I.
Ljóð og lausamál. Ritstjórar: Haukur Hannesson,
Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík
1989.
Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Eggert Ólafsson.
Tveggja alda dánarminning. Náttúrufræðingurinn,
38 (Reykjavík 1968), 2. tbl., bls. 49-63.
Steinunn Haraldsdóttir. „í lystigarði ljúfra kála. “
Skyggnst inn í hugarheim 18. aldar manns, Eggerts
Ólafssonar skálds og náttúrufræðings. Ritgerð til
M.A.-prófs í íslenskum bólcmenntum. Leiðbein-
andi: Matthías Viðar Sæmundsson. H.í. 1996.
Steinunn Haraldsdóttir: „Saungvar skrýtnir og satýr-
ískir". Satíra og viðhorf til skemmtana hjá Eggerti
Ólafssyni. Vefnir. 2. rafrit. 1999, http:// www.
bok.hi.is/vefnir/efni/steinunh.htm.
Sveinn Yngvi Egilsson: Gaman og alvara í lcvæðum
Eggerts Ólafssonar. Vefnir. 2. rafrit. 1999, http://
www.bok.hi.is/vefnir/efni/sveinny.htm.
Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgerðir. Ingi Sigurðsson
ritstýrði. Reykjavík 1990.
Vilhjálmur Þ. Gíslason. íslensk endurreisn. Tímamót-
in í menningu 18. og 19. aldarinnar. Reykjavík
1923.
23 Eggert Ólafsson, Kvæði (íslenzk úrvalsrit), bls. VII.
111