Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 71
RITMENNT
VIÐHORF TIL BOKMENNTA
ákveðið fram til skrifa upplýsingarmanna á
seinni hluta 18. aldar og einstaklingshyggju
nútímans, þó að sennilega sé nú ekki hægt
að kalla hann upplýsingarmann á þeim tíma
sem hann skrifaði Hagþenki, árið 1737, þar
sem stefnan var þá í bernsku í París og
London og hafði tæpast borist til Kaup-
mannahafnar. En hugmyndir þær sem Jón
setur fram um mikilvægi almennrar lestrar-
og slcriftarkunnáttu, bæði fyrir nytsemis
sakir og einstaklingum til yndisauka, eru
framúrstefnulegar, jafnvel þótt miðað sé við
upplýsingarmenn á síðasta hluta aldarinnar.
Heimildaskrá
Óprentadar heimildir
AM 410 fol.
AM 986 4to.
AM 1028 4to.
Prentadar hcimildir
Beutin, Wolfgang, o.fl. A History of German Litera-
ture. From the beginnings to the present day.
Translated by Clare Krojzl. 4th ed. London: Rout-
ledge, 1993 (1989).
Böðvar Kvaran. Auðlegð Islendinga. Brot úr sögu ís-
lenzkrar bókaútgáfu og prentunar frá öndverðu
fram á þessa öld. Reykjavik: Hið íslenzka bók-
menntafélag, 1995.
Eggert Ólafsson: Formáli skáldsins. Um þessi kvæði og
þarhjá um vegleik og vanda skáldskaparins. Kvæði
Eggerts Olafssonar, útgefin eptir þeim beztu hand-
ritum er feingizt gátu. Kaupmannahöfn: S.L. Möll-
er, 1832, bls. 1-8.
Feldbæk, Ole. Danmarks historie, 4. b. Tiden 1730-
1814. Kobenhavn: Gyldendal, 1982.
Furct, Frangois og Jacques Ozouf. Reading and Writ-
ing. Literacy in France ftom Calvin to Jules Ferry.
Cambridge: Cambridge University Press, 1982
(1977).
Guðbrandur Þorláksson: Formalc. Ein ny Psalma Bok,
Med morgum Andligum Psalmum, kristelegum,
Lofsaunguum og vijsum, skickanlega til samans
sett og auken og endurbætt. Holum j Hiallta Dal,
[1589].
Gustafsson, Harald: Stjórnsýsla. Upplýsingin á lslandi.
Tíu ritgerðir. Ritstjóri Ingi Sigurðsson. Reykjavík:
Hið íslenska bókmenntafélag, 1990, bls. 43-60.
Halldór Hermannsson. Eggert Ólafsson. A Biographi-
cal Sketch. Ithaca, New Yorlc: Cornell University
Press, 1925. (Islandica XVI.)
Jensen, Minna Skafte: Denmark. A History of Nordic
Neo-Latin Literature. Edited by Minna Skafte Jen-
sen. Odense: Odense University Press, 1995, bls.
19-65.
Jón Ólafsson úr Grunnavílt. Hagþenkir. JS 83 fol. Þór-
unn Sigurðardóttir sá um útgáfuna og ritaði inn-
gang. Reykjavílc: Góðvinir Grunnavíkur-Jóns og
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslu-
gagna, 1996.
Jón Ólafsson úr Grunnavík: Skáldanna leiltaraverk.
Margrét Eggertsdóttir bjó til prentunar. Vitjun sína
vakta ber. Safn greina eftir Jón Ólafsson úr
Grunnavík. Ritstj. Guðrún Ingólfsdóttir og Svavar
Sigmundsson. Reykjavík: Góðvinir Grunnavíkur-
Jóns og Háskólaútgáfan, 1999, bls. 21-37.
Jónas Hallgrímsson: Um rímur af Tristrani og Indíönu.
Fjölnir. Árrit handa Islendíngum 3 (1837), bls.
18-29.
Loftur Guttormsson: Áhrif siðbreytingarinnar á al-
þýðufræðslu. Lútlier og íslenskt þjóðlíf. Eríndi flutt
á ráöstefnu um Martein Lúther, er haldin var 4.
nóvember 1983 í tilefni þess að 500 ár voru liðin
frá fæðingu hans. Ritstjórar dr. Gunnar Kristjáns-
son og sr. Hreinn Hákonarson. Reykjavík: Skálholt,
Hið íslenska Lúthersfélag, 1989, bls. 173-91.
Loftur Guttormsson. Bernska, ungdómur og uppeldi á
einveldisöld. Tilraun til félagslegrar og lýðfræði-
legrar greiningar. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Há-
skóla Islands, 1983. (Ritsafn Sagnfræðistofnunar
10.)
Loftur Guttormsson: Bókmenning á upplýsingaröld.
Upplýsing í stríði við alþýðumenningu. Gefið og
þegið. Afmælisrít til heiðurs Brodda Jóhannessyni
sjötugum. Reykjavík: Iðunn, 1987, bls. 247-89.
Loftur Guttormsson: Læsi. íslensk þjóðmenning IV.
Munnmenntir og bókmenning. Ritstjóri Frosti F.
Jóhannsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga,
1989, bls. 117-44.
Margrét Eggertsdóttir: Um skáldskaparfræði Jóns
Ólafssonar Grunnvíkings. Hræringur úr ritum
Grunnavíkur-Jóns. Erindi flutt á málþingi um Jón
Ólafsson úr Grunnavílr laugardaginn 16. apríl
1994. Reylcjavík: Orðmennt og Góðvinir Grunna-
víkur-Jóns, 1994, bls. 70-74.
67