Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 155

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 155
RITMENNT „MORGUNVERÐUR MEÐ ERLENDI í UNUHÚSl" samráðshópi um það málefni, uppslcátt um „Erlendskassa" og kom með þá hugmynd að hefja menningarárið með því að lyfta hulunni af því sem þar væri að finna. Þótti reyndar fara einkar vel á því þar sem Erlendur hafði verið meðal þekktari Reykvílc- inga á fyrri hluta aldarinnar, en í húsi hans, Unuhúsi, má heita að komið hafi saman fyrsta kynslóð skálda og listamanna sem fæddust eða settust að til langdvalar í hinni vaxandi höfuðborg og bera því með réttu nafnið Reykjavíkurskáld eða Reykjavíkur- listamenn, eins og margrómað hefur verið af ótalmörgum í bók- um og blöðum eða öðrum fjölmiðlum. Var sú von bundin við þessi gögn að þar kæmi í ljós efni sem ef til vill hirti á sinn hátt nýja eða skýrari sýn á umrædda tíma. Upphaf dagskrár menningarborgarársins var auglýst þannig: Morgunverdur með Erlendi í Unuhúsi Okkur er ánægja að bjóða yður til morguúverðar með Erlendi í Unuhúsi í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 29. janúar 2000 kl. 08.15, en þá verður rofið innsigli á kassa sem í eru gögn frá Erlendi. Með þessum atburði hefst dagskrá Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu áríð 2000, og mun borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, rjúfa innsiglið. Hilmir Snær Guðnason leikarí les upp úr gögnum sem í kassanum eru. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur fyrir gesti. Bornar eru fram veitingar í boði Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, Tónskáldafélags íslands,' Ágætis hf, Mjólkursamsölunnar, Osta- og smjörsölunnar. Húsið verður opnað kl. 08.00. Milcill áhugi reyndist á þessum viðburði, og að morgni 29. janú- ar var saman kominn stór hópur gesta í samkomusal Þjóðarbók- hlöðu. Fór þar allt fram samlcvæmt boðaðri dagslcrá, nema hvað hinn ungi leikari treystist elcki til þess að brjótast fram úr slcrift bréfritara svo undirbúningslaust, og kom það því í hlut þess sem 1 Aðild Tónskáldafélagsins að samkomunni skýrist af því að í lok hennar opn- aði menntamálaráðherra nýjan gagnagrunn á vegum félagsins. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.