Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 141

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 141
RITMENNT THE DREAM honum hafi Wilson snúið aftur til Bretlands með allmörg íslensk handrit sem hann hefur annaðhvort keypt eða þegið að gjöf. Hvað sjálfu ljóðinu viðvíkur, þá fylgir lesandinn andvaka sögumanni sem reikar yfir sléttuna „hard by the town [Reykja- vík]" (23) þar sem Ingólfur nam fyrst land, og hann lætur hugann reika aftur til hetjutímabils landnámsaldarinnar. Að lokum yfir- bugar svefninn hann „in dewy lap of ground" (29) og hann dreymir fyrst urn „a reverend train of Britons" (43). Nánari at- hugun á þessum „deathless sons" (63) Bretlands leiðir í ljós að meðal þeirra er að finna píslarvottinn Cranmer erkibiskup (85), John Howard umbótamann í fangelsismálum (107) og sigur- vegarann mikla hertogann af Wellington (84). Þegar draumurinn lieldur áfram birtist hetjan Ingólfur Arnarson og hleður lofi á þessa bresku „masterpieces of the tirnes ... jewels for the earth" (122-23). Breslcir ferðamenn á íslandi fá sérstakt lof - Henderson (129-38), Banks (139-52) og að lolcum sá sem ljóðið er tileinkað, Sir Tlromas Maryon Wilson (153-66). Eftir að lrafa óslcað Wilson góðs byrs á heimleiðinni svífur andi Ingólfs burt yfir Esjuna, hetjurnar frá Waterloo halda til hafnar - og sögumaður valcnar af draumi sínunr. Þó að ljóðið innihaldi beinar tilvísanir til Addisons og Popes, slcálda senr bæði voru lcunn íslenslcunr menntamönnum af lcyn- slóð Lárusar,28 virðist stíll þess minna nreira á heimspelcileg hjarðljóð átjándu aldar svo sem eins og The Task eftir William Cowper, The Tiavellei eftir Oliver Goldsnrith eða The Seasons eftir Janres Thomson, senr er á nrargan hátt lílclegasta fyrir- myndin. Síðastnefnda ljóðið var þelclct í Slcandinavíu og á íslandi langt franr á nítjándu öld. Árið 1810 fannst Sir George Mac- lcenzie við hæfi að gefa Magnúsi Stephensen eintalc af lcvæð- inu,29 og vel má vera að Mackenzie hafi fært öðrum merkisfjöl- slcyldunr, svo senr Sívertsenununr í Hafnarfirði, þetta sanra lcvæði að gjöf.30 28 Sjá aftar, neðanmálsgreinar 46 og 47. 29 The Iceland. Jouinal of Hemy Holland 1810, bls. 99. 30 Mackenzie vitnar í The Seasons (904-09) og The Tiavellei eftir Goldsmith (63-68, 73-74) í útgefinni frásögn sinni, sem byggir mjög á dagbók Henry Hollands af ferðum hans um ísland 1810 (Georgc Steuart Mackenzie, Tiavels in the Island of Iceland, duiing the Summei of the Yeai MDCCCX, á móti titilblaði og á bls. 77 og 270). 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.