Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 98

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 98
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT fátítt að nývígðir prestar hafi gegnt starfi að- stoðarprests í dómkirkjunni. Eftir prestvígslu samdi Jón Fiéttii fiá ís- landi árin 1887 og 1888. í Gaulverjabæ hlóðust hins vegar ýmis önnur störf á hinn unga prest. Hann varð oddviti hreppsnefnd- ar og hreppstjóri, auk þess sem hann tók við stóru búi á jörðinni. Jón Steingrímsson varð ekki gamall mað- ur. í ágúst 1890 skrifar hann foreldrum sín- um í Ameríku og segir að lcvillasamt hafi verið síðan um vorið er inflúensu-kvefsótt- in gekk. Hafi hann orðið dálítið veikur fyrst en farið til Reykjavíkur áður en sér hafi ver- ið albatnað. Hafi hann þá fengið ákaflegan hósta og blóðuppgang sem hann hafi aldrei fengið áður. Hafi sér síðan batnað að mestu en sé þó hvergi nærri albata og nýlega hafi komið blóðkorgur upp úr sér.53 Hinn 12. apríl 1891 skrifar hann enn og segist alltaf vera með hósta og þyngsli fyrir brjósti, og er hræddur um að hann sé eitthvað veill fyrir brjósti.54 Hann andaðist rúmum mánuði síðar, hinn 21. maí 1891, tæplega 29 ára gamall. Magnús Ingvarsson skrifaði Svanborgu móður sinni um noldcurt árabil eftir að hann kom til Ameríku. Er unnt að fylgjast með ferð hans frá Boston til New Yorlc og áfram vestur til St. Louis í Missouri-fylld. Síðasta bréf Magnúsar er dagsett hinn 3. janúar 1890 í St. Louis. Þar segir Magnús frá veikindum sínum og að hann hafi verið frá vinnu í mánuð en sé að batna.55 Eftir það er eldcert vitað um Magnús, og liggur næst að álylcta að hann hafi dáið skömmu síðar, á 26. aldursári. Heimildaskrá A. Oprentaðar heimildir Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Lbs 5219 4to (Bréf Jóns Steingrímssonar til Magnúsar Andréssonarj. Lbs 5223 4to (Bréf Jóns Steingrímssonar til Steingríms Grímssonar. - Samningur um prentnám Jóns Stein- grímssonar 1877, með hendi Jóns Jónssonar ritara. - Æviágrip (Vitae) Jóns Steingrímssonar 1887 (upp- kast)). Lbs 5224 4to (Bréf Jóns Steingrímssonar til Svanborgar Grímsdóttur. - Bréf Magnúsar Ingvarssonar til Svanborgar Grímsdóttur). Lbs 5121 8vo (Minnisbók Jóns Steingrímssonar 1884, með æviágripi). B. Prentaðar bækur Einar Laxness (1960). fón Guðmundsson alþingismað- ur og ritstjóri. Þættir úr ævisögu. Reykjavík. Jón Helgason [biskup) (1941). Þeir sem settu svip á bæ- inn. Reykjavík. Jón Sigurðsson (1911). Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurðssonar 1811-1911. Reykjavík. Jón Sigurðsson (1933). Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. Reykjavík. Klemens Jónsson (1930). Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á íslandi. Reykjavík. Matthías Jochumsson (1922). Sögukaflar af sjálfum mér. Akureyri. Matthías Jochumsson (1935). Bréf Matthíasar Jochumssonar. Reykjavík. Stefán Bjarnason (1955). Niðjatal Gríms Steinólfsson- ar. Reykjavík. [Fjölr.J Þórbergur Þórðarson (1946). / sálarháska. Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonat, 2. Reylcjavík. Þórbergur Þórðarson (1973). Ofvitinn. Reykjavík. [3. pr.) C. Prentuð blöð ísafold. Reykjavík 1874-1929. íslendingur. Reykjavilc 1860-65. Þjóðólfur. Reykjavílc 1848-1919/20. 53 Lbs 5223 4to (JS til StG, 21.8. 1890). 54 Lbs 5223 4to (JS til StG, 12.4. 1891). 55 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 3.1. 1890). 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.