Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 50

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 50
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT Séra Benjamín Kristjánsson tók saman þátt um Eggert Gunnarsson og birti hann í riti sínu Eyfirðingabók I. Þar er hann að velta fyrir sér afdrifum Eggerts og segir að birst hafi við hann viðtal í blaði í Minneapolis þar sem hann kvaðst vera á leið til frænda sinna og vina í Norður-Dakota. Ekki er vitað hvað séra Benjamín hefur haft fyrir sér um þetta blaðaviðtal. En í minnisblaði, ódagsettu, sem hann hefur skrifað í einni ferð sinni til Ameríku segir hann: Þessa dagana voru mér mjög hugarhaldin örlög Eggerts Gunnarssonar, hins eldheita hugsjónamanns, sem 45 ára hvarf úr sögu lands síns og lýðs vestur um haf til að leita gæfunnar, sem gengið hafði honurn úr greipum heima. Saga segir að síðast hafi spurst til hans í Minneapolis, en sumir segja Chigago. Bróðir Eggerts hét Geir Finnur og var hann tengdasonur séra Jóns Kristjánssonar frá Illugastöðum. Geir fór vestur, dvaldi eitthvað í Dakota en andaðist í Winnipeg 3. mars 1899. Dóttur átti hann er Halldóra hét, sem giftist Þórði Helgasyni frá Brúarfossi í Mýrasýslu. Er hún enn á lífi, húsett í Vancouver á Kyrra- hafsströnd. Dóttir hennar Regína Eiriksson er búsett í Minneapolis og hitti ég hana í samkvæmi kvenfélaganna og kom seinna heim til henn- ar. Hún er ekkja og á sér eina dóttur barna, sem gift er Vilhjálmi Bjarn- ar frá Rauðará, námsmanni í Minneapolis. Mrs. Eiriksson talar ágæta ís- lenzku og er mjög aðlaðandi lcona. Fór ég að spyrja hana um bréf frá Egg- ert, hvort nokkur væru hjá henni eða ættmönnum hennar, því sennilegt þótti mér að E. hefði skrifað bróður sínum áður en hann fór vestur eða á leiðinni. Elcki vissi hún um nein bréf úr búi afa síns og taldi að hefðu einhver verið mundu þau nú glötuð. Seinna hafði ég spurnir af því frá móður hennar, að Geir Finnur rnundi aldrei hafa haft hugmynd um örlög hróður síns. Hélt hann eitt sinn að hann hefði séð Eggert stíga út úr strætisvagni í Winnipeg, hljóp á eftir honum en týndi honum í mannþröngina. Sennilega hefur það ekki verið annað en missýning.171 Vió andlát Geirs Finns birtist um hann minningargrein í blaðinu Lögbergi í Winnipeg. Þar telur höfundur greinarinnar upp syst- lcini hans og segir: „(...] og Eggert Ólafur, lengi klausturjarða- umboðsmaður (dáinn fyrir nokkrum árum)."172 Eklci er ljóst hvort ritari minningargreinarinnar hafði öruggar heimildir um andlát Eggerts eða setti þarna fram almenna skoðun manna. 171 Úr óprentuðum handritum séra Benjamíns Kristjánssonar. í handritasafni Landsbókasafns. 172 Lögberg nr. 11, 1899. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.