Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 22
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM
RITMENNT
Benedikt smið,54 ferjutoll handa G.,55 handa J. Gunnarsen56 for-
skrift, kláruhaus að Tryggva, Gránu (?) hjá Jóni á Fornastöð(um),
staf að Geir og ístaðsólar. Járn að Jósep á Þórðarstöðum,57 tindislc
að S. í Nesi,58 tinlcönnu 2 pt. (þ.e. potta), hníf, i5 brýni, 15 pd
(þ.e. pund) af járni, glas, lcolu, stálpenna dúsín, húfu, fislc á eða
ýsu (svo), hárgreiðu og lcamb, 2 pt af brennivíni, fyrir binding
(þ.e. bókband?) 5 slc., skyggni, Vi pd af sylcri.
A næstu síðum er greint frá sölu Eggerts á lögbókum fyrir
Svein Slcúlason, þ.e. Lögbók Magnúsar konungs [...], sem prent-
uð var á Alcureyri 1858. Einnig hefur hann selt fleiri bælcur, svo
sem Basthólm (lílclega Kristilegra Trúarbragda Höfuðlærdómar
[...], eftir C. Bastholm, Viðeyar Klaustri 1837), Páfatrúna, Reim-
arsrímur, Kvöldvölcur (Kvöldvökurnar 1794 samantelcnar af
Hannesi Finnssyni biskupi, lílclega útgáfan frá Reykjavílc 1848),
Egilssögu, Lestrarbólc séra Sv. (lílclega Dönsk lestrarbók handa
unglingum, eftir sr. Sveinbjörn Hallgrímsson, Alcureyri 1856),
Grettissögu (Kaupmannahöfn 1859?), Harmoníu (Harmonia
Evangelica Pad er Guðspiallanna Samhlioodan [...], eftir M.
Chemnitz, lílclega útgáfan frá Viðeyar Klaustri 1838), Ármanns-
sögu (Ármanns saga er eignuð Halldóri Jalcobssyni, slcrifuð í
fornsagnastíl, fyrst prentuð í Hrappsey 1782 og á Alcureyri 1858)
og Ásmundarrímur, (lílclega Rímur af Sigurði fót og Ásmundi
Húnakóngi, eftir Árna Sigurðsson, Alcureyri 1858). Einnig hefur
hann síðar selt Húnvetning og Númarímur (eftir Sigurð Breið-
fjörð Viðeyar Klaustri 1835), Rímur af Flóres og Blansiflúr (eftir
Níels Jónsson „slcálda", Alcureyri 1858) og Fróðlegt ljóðasafn (út-
gefandi Grímur Laxdal, Akureyri 1856).
Eggert hefur tíðkað vöruslcipti hæði með bælcur og margs lcon-
ar aðrar vörur.
Hjá Magnúsi í Tjarnarkoti59 hefur hann fengið eftirtaldar bæk-
ur: Árnapostillu (þ.e. Helgidaga Predikanir, samantelcnar af
54 Óþekktur.
55 E.t.v. Geir Finnur.
56 Óþekktjurj.
57 Jósep Magnússon f. í Bakkaseli 30. ágúst 1835, d. 26. sept. 1893 á ferð í Öxna-
dal. Var vinnumaður á Þórðarstöðum 1849-63, bjó síðar í Fnjóskadal, Bárðar-
dal og á Svalbarðsströnd.
58 Óþekkt(ur).
59 Magnús Benediktsson f. á Ytra-Hóli 20. apríl 1840, d. á Svalbarðsströnd 13.
júní 1926. Hjá foreldrum og við búskap í Ytra-Tjarnarkoti til ársins 1878.
18