Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 89

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 89
RITMENNT PRENTNEMARNIR titlinum Ritreglur í Prentsmiðju Björns Jónssonar á Alcureyri. Ritregluskrattarnir eins og meistari Þórbergur kallaði ritið43 voru alls gefnir út 6 sinnum, síðasta útgáfan var prentuð í ísafoldarprentsmiðju 1907. Jón hefur elcki sérlega milcla samúð með Gesti Pálssyni en blöslcrar þó hvernig vegið er að honum:44 Eitt þótti nijer nýl. elcki sæma relctor [Jóni Þor- lcelssynij og Steingr. Thorst. [yfirlcennaraj af því, er þeir gerðu sem óvinir Gests. Þeir ásamt fleiri óvinum G. (Halldóri stud. Bjarnarsyni, Stefáni stud. Jónssyni, Jóni stud. Jónssyni, Þorst. stud. Erlingssyni (sbr. Suðra síðast með hina 2 síðast- nefndu; um dimission Þorst. og um rejection Jóns frá heimspelcisprófinu á prestaslcólanuin), o.fl.[)] sóru í máli Gests og Valdimars Ásm. um þjófnaðaráburð V. á G., að þeir lrefðu heyrt, að Gestur hefði átt að taka bælcur í Höfn frá Páli stud. Bjarnarsyni, en mundu elclci, hver hefði sagt. Þetta þylcir mjer ósæmilegt og ósamboðið öðrum eins mönnum og relctor og Stgr. Hina læt jeg vera. Menn stefndu hver öðrum, og ef elclci var stefnt var það álitið sönnun þess að áhurð- urinn væri sannur:45 Þeir eru sífellt að slcammast Jón Ól. og Gestur P. og nú hefur Valdim. Ásm. bætzt við móti Gesti, en svei þeim öllum. Valdim. hefur stefnt G. fyr- ir sltammimar í Suðra síðast: „flælcingsgrey, iðjulaus, gefið að borða, elclci talandi við fyrir menntaða menn" o.s.frv. En elclci hefur G. stefnt og stefnir elclci V. fyrir Þj.greinina: guðleysið, þjófnaðinn eða svilcin o.fl. Gestur játar með því opinberl., að h[an]n sje guðlaus, eins og hann lílca sýndi, þar sem hann tólc ummæli relctors í þá átt, í málinu á milli þeirra, burt með öllu. Þótt það sé í útkanti bóksögunnar að greina frá því hvernig menn notuðu óslcorin tó- halcsblöð sem þerripappír áður en þau voru slcorin niður til neyslu er það þó engu að síður eftirtelctarvert hvaða afleiðingar nýtt blelc með eitruðum efnum hafði:46 Halldór Friðrilcsson hefur legið nú á 3. vilcu þungt haldinn í heimakomu, sem sagt er eptir Schierbeclc, að hafi orsalcazt af því, að Halldór er vanur að þurlca með neftóbalci allt blautt blelc (nú hefur hann anilínblelc) af því, er hann slcrifar og telcur svo allt í nefið á eptir. Það er og sagt, að óvinir H. t.d. Jón Ólafss. hafi heitið á Stranda[r]- kirlcju, ef H. hryklci upp af; þylcir þjer eklci týra! í mars 1884 slcrifar Jón Magnúsi og segir blöðin „fremur spök; þó liefur Eggert Gunn- arsson fengið að bragða á beizlcum sannleik- anum að mörgu leyti í Þjóðólfi, en Isaf. hef- ur borið í bætiflálca fyrir liann".47 Eggert átti í milclum fjárhagserfiðleilcum um þessar mundir, elclci síst vegna erfiðleilca Sunn- lenslca síldveiðifélagsins sem hann hafði stofnað og margir lagt fé sitt í. Eggert livarf af landi brott 1884, og er elclci vitað liver af- drif lians urðu. í marsbréfinu segir Jón ennfremur:48 Jón Ólafsson hefur verið dærndur í selctir í máli sínu við Lárus Sveinbjörnsen, og einnig við Gest; enn fremur bættist við selct í Tryggvamálinu fyr- ir yfirrjetti og ef til vill í fleiru; varð þetta alls svo milcil upphæð, að Jón hafði eklci til að borga, og var altalað, að hann ætlaði að láta setja sig í slculdafangelsi; en eltlti varð þó af því; hef jeg heyrt, að síra Þórarinn í Görðum hafi lánað lion- um eittlivað af peningum; og svo hefur Jón áfrýj- að Tryggva-málinu til hæstarjettar. Jón er annars umsetinn og í vargakjöptum, eins og sjá má á því, er Halldór Friðrilcsson bað prentara þann í Kaupmannahöfn, er prentað hafði Slculd fyrir 43 Þórbergur Þórðarson (1973), bls. 9. 44 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 31.10. 1883). 45 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 22.11. 1883). 46 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 22.11. 1883). 47 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 7.3. 1884). 48 Lbs 5219 4to (JSt til MA, 7.3. 1884). 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.