Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 81

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 81
RITMENNT PRENTNEMARNIR Svanborgar Grímsdóttur sem þar bjuggu. Var Ingvar elstur þeirra sjö barna er þau eignuðust. Ingvar bóndi andaðist 1871 er Magnús var liðlega sex ára. Svanborg flutt- ist fyrst að Auðkúlu en árið 1873 suður að Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, og til Reykjavíkur er hún komin 1878. Vorið 1878 var Magnús á Asgautsstöðum í Stokkseyrarhreppi hjá Jóni Björnssyni presti. Hinn 26. maí, tveimur dögum áður en hann var fermdur, skrifar hann móður sinni og segir það álcveðið að hann fari til Reykjavíkur með presti og vonast til að geta kornist í prentsmiðjuna.15 Prentsmiðjan sem um ræðir var ísafoldarprentsmiðja þar sem Sigmundur Guðmundsson var yfirprentari og Jón Steingrímsson var búinn að vera lær- lingur í tæpt ár. Svanborg fluttist frá Reykjavík norður að Auðlcúlu á ný liaustið 1880, og í október slcrifar Magnús móður sinni. Hann segist alltaf vera að lesa á kvöldin ýmsar fræði- bælcur svo sem landafræði og mannkyns- sögu frá því hann lcomi heim úr prentsmiðj- unni og ætli sér að halda því áfram allan veturinn og lesa allar þær bælcur sem hann geti haft gagn af. Hann segir ennfremur að Sigmundur hafi hálflofað sér að segja sér til í dönslcu á sunnudögum í vetur. Magnús bjó hjá Torfa Þorgrímssyni prentara í ísafoldar- prentsmiðju, tengdaföður Sigmundar, í lrúsi Torfa við Slcólavörðustíg 8:16 Jeg sit nú hjer uppi á svefnkamisinu mínu að slcrifa þettað brjef, en systurnar og Ásmundur [Torfason prentara] sofa eins og hrútar hjer í lcringum mig, því það var allt í veislunni hennar Bjargar [Jónsdótturj í Hlíðarhúsum í nótt og hans síra Einars [Vigfússonar], og var hún haldin á Sendibréf Magnúsar Ingvarssonar til Svanborgar Grímsdóttur, móður sinnar, dags. 26. ágúst 1882. Elsta(?) heimild um bréfsefni með persónulegum bréf- haus. Engin mynd mun vera varðveitt af Magnúsi. hospíthalinu og var þangað til lcl. 3 í nótt, og var margt fóllc Jiar, skólapiltar og ýmislegt rusl. Rúmum mánuði síðar slcrifar Magnús og segir að sér líði vel, hann sé oftast að lesa og læra fyrir utan vinnutímann. Hann sé lcom- inn í tíma til Sigmundar og þeir allir strálc- arnir í Torfahúsi og læri dönslcu, sögu og landafræði, og hafi einn tíma í vilcu fyrir hvert. Fyrst hafi bræðurnir, synir Torfa prentara, farið til Sigmundar og þá hafi sig farið að langa líka og spurt hvað hann tælci 15 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 26.5. 1878). 16 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 17.10. 1880). 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.