Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 38

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 38
BIRGIR I’ÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT heim og var þá enn töluvert hjá amtmanni eftir miðdagsmat, fór þá þegar hann fór út kl. 5, að taka til og fékk ég frúnni139 öll föt amtmanns, að því búnu tók ég til mín föt og fór þá að ná mér [í] kerru og keyrði svo á stað. Kom við á Prinsens palli140 til að vita um hag Gríms,141 og var hann þá farinn, en þegar ég lcom til skipsins var það flutt frá svo að ég mátti ferja það [þ.e. fötin?] fram. Fór ég þá í land og fann Jónsen og gat hann ekkert, fór ég þá til Borgargötu [Borgergade?] nr. 11 og sýndi N142 og vann ég 18 mörk og eitt frínúmer. Þá til Feveile og drakk hjá honum tevatn og fékk svo loksins hjá honum meðölin sem kostuðu 8 rd. Kom svo seint heim og var amt- maður sofnaóur þá ég kom heim, en Ludvigsen143 kominn þá heim nýlega og kvaddi ég hann og son hans, en bað að heilsa mæðgunum. Svo fór ég að skrifa amtmanni um nóttina og gat hreint ekkert sofið. Vakti ég hann þá eða hann vaknaði til fulls og fór á fætur kl. 3'/2 og lauk við bréf til konu sinnar. [19.] Svo fórum við á stað og villtumst út á Toldbuden,144 svo gengum við þaðan til Nýhafnar og var þá Jóhann145 ekki ltominn, svo við fórum til hans og var hann þá óklæddur, og beið amtm(aður) þar meðan ég fór og vitjaði um hvenær að skipið væri til og átti það að vera til að kl(ukkutíma) liðnum. Fór ég þá ásamt þeim ofan í Litlu kóngsins götu og drukkum þar Sjokolade, hljóp ég þá þaðan inn í Regens og fann stúd- enta, geldt Þorvaldur með mér til skips og fól ég honum úrið og buxurnar. Svo fórum við á skip, var amtm(aður) á skipi með hressasta móti, sem ég hefi séð hann og lcvöddumst við, fór hann þá út í baðehús, en við hiðurn dálítið þangað til það ltom til okkar dampbátur og dró olckur út. Vórum við svo 139 Líklega frú Ludvigsen, sjá neðanmálsgrein 143. 140 Prinsens Palæ, sem þá var orðið aðsetur Þjóðminjasafns Dana. 141 Ekki er ljóst hvaða Grím er þarna um að ræða. Það er tilgáta ritara þáttarins að þarna sé átt við Grím Thomsen, en hann fór heim til íslands fyrr á sumr- inu. Má í því sambandi benda á að á næsta ári, þegar Tryggvi Gunnarsson er í Kaupmannahöfn, hefur hann talsverð samskipti við Grím Thomsen. 142 Númer í einhvers konar fjárhættuspili eða happdrætti? 143 Trúlega hefur Ludvigsen verið húsráðandi þar sem Eggert og amtmaður dvöldu. 144 Tollafgreiðslan. 145 Jóhann Pétur Thorarensen lyfsali á Akureyri, f. 6. mal 1830, d. 10. maí 1911. Hann var samferða Eggert heim með skonnortunni Sókratesi. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.