Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 31

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 31
RITMENNT EGGERT Ó. GUNNARSSON í handritasafni Landsbólcasafns er brot af dagbók Eggerts frá þessari ferð; í Lbs 4672 4to.118 Handritskverið er u.þ.b. 10x15 sm á stærð, í því eru 16 blöð af hvítum pappír saumuð inn í bláan pappír sem þjónar sem bókarkápa, og er umbúnaður handritsins með sama hætti og á minnisblöðum Eggerts, þótt brotið sé nokkru stærra. Auk þess fylgir ein opna úr stílabók, þar sem síð- asti hluti dagbókarinnar er færður, svo og aultablað með minnis- atriðum. Reyndar er dagbókarbrotið, eins og minnisblöð Eggerts, ómerkt af honum en framan á það er skrifað með annarri hendi: „Dagbókarbrot Eggerts Gunnarss(onar) er hann fór utan með amtmanni (1863 ?)." Það má einnig álykta af atriðum sem fram koma í dagbókinni, að Eggert sé skrásetjari hennar, svo og af heimildum um ferð hans til Danmerkur. En samkvæmt dagsetningum sem fram koma í lok dagbókarinnar hlýtur hún að vera skrifuð á árinu 1862, en ekki 1863, enda kemur það fram í heimildum, sem nefndar voru, að ferðin var farin 1862. Glatast hefur framan af dagbókinni og hefst sá hlutinn, sem varðveittur er, þar sem Eggert er að skoða kirltjur í Kaupmanna- höfn, er þá kominn dagurinn 10. ágúst og gætu þá verið 1-2 vik- ur frá því að þeir mágar komu til Danmerkur. Þetta dagbókarbrot verður birt hér óstytt, stafsetning færð að nútíma rithætti en orðmyndir látnar halda sér. Bætt er úr aug- ljósum pennaglöpum ritarans og styttingar hans ritaðar fullum stöfum innan sviga. Þá er reynt að leita skýringa á þeim atriðum í textanum, sem óljós eru, eftir því sem unnt er. Dagbókarbiot Eggerts Gunnarssonar er hann fór utan með amtmanni Þaðan gengum við til Frúarkirkju og var þar verið að syngja útgöngusálm að ég hélt, svo beið ég við og hlustaði á sönginn, sem var dæmalaust fallegur, þangað til endað var. Gekk þá fóllc inn til prestsins og las hann upp úr sér yfir þeirn nokkur 118 Handritið er komið frá Þórði Jónatanssyni á Öngulsstöðum, en mun vera úr fórum Jóns Jónatanssonar bróður hans en Jón var urn árabil ráðsmaður Egg- erts Gunnarssonar á Syðra-Laugalandi, áður en hann fór að búa á Önguls- stöðum. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.