Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 65
RITMENNT
VIÐHORF TIL BÓKMENNTA
í Hagþenki kemur fram að Jón telur
menn misjafnlega búna til kveðskapariðk-
unar af náttúrunnar hendi, en þó þurfi þeir
sem svo náttúrugáfaðir eru að leggja sig eft-
ir reglum slcáldskaparfræða til þess að ná ár-
angri í skáldskap. Hann segir: „Þó hann
þylcist vel náttúrugáfaður, er betra og óhult-
ara að hann leggi artem til, og aðgæti qvan-
titates, pedes, samhendur, bragarhætti,
vandaða aðferð og fleiri slík reqvisita" (53).
Þótt Jóni þylci miicið til norrænnar slcáld-
slcaparhefðar miðalda lcoma, gagnrýnir hann
liarðlega notlcun samtíðarmanna sinna á ís-
lenslcum bragregium. Hann segir t.d. að
menn hirði elclci lengur um stuðla og þvílílct
og að lcenningar séu vanbrúlcaðar, með því
að láta þær vera hálfar, of rnargar í einum
stað, eða ósamlcynja. Menn lcveði sem sé
meira af náttúru en lcúnst. Aftur á móti má
sjá annars staðar í Hagþenlci gagnrýni á að
menn fari alltof stíft eftir formreglum í
mæislcufræði, rölcfræði og slcáidslcap. Þar
segir hann: „vil eg minnast á einn lilut, sem
er að varast [...] að maður bindi sig ei of
milcið til artem [...) Jtví það verður þeim oft,
er binda sig of milcið við sínar bólcareglur,
að allt þeirra verlc verður að hégóma, þar
sem langt um betur hefði farið, hefði þeir
eftirfylgt sínum eigin þanlca og hugviti. Eiga
því þessar artes að vera mönnum til stuðn-
ings, meir en ómissandi reglu" (50). Ljóst er
að Jón er fyrst og fremst að gagnrýna óvönd-
uð vinnubrögð samtímaslcáida. Hugmyndir
lians um slcáldslcaparlistina tilheyra ltiassis-
isma 18. aldar, um leið og hann lítur með
veiþóltnun til hins þjóðlega arfs, rétt eins og
Eggert Ólafsson gerir í formálanum að
lcvæðasafni sínu mörgum árum síðar, eða
laust fyrir 1768.* * 8
Hugmyndir um milcilvægi móðurmálsins
voru áberandi meðal þeirra sem fjölluðu um
menntamál í Evrópu á seinni hluta sautj-
ándu aldar og á þeirri átjándu.9 Jón er snort-
Jón Olafsson úr Grunnavílc vorið 1994 og birtist í
Hræringi úr ritum Grunnavíkur-Jóns, bls. 70-74.
8 Eggert Ólafsson: Formáli skáldsins. Um þessi
kvæði og þarhjá um vegleilt og vanda skáldslcapar-
ins, einkum bls. 2-3. Eggert mun hafa safnað kvæð-
um sínurn saman og skrifað formálann stuttu fyrir
dauða sinn árið 1768. Sjá Halldór Hermannsson.
Eggert Ólafsson. A Biographical Sketch, bls. 27.
9 Hér má nefna Þjóðverjana Samuel Pufendorf
(1632-94) og Christian Thomasius (1655-1728) og
Danann Ludvig Holberg (1684-1754). Sjá Reidar
Myhre. Holbergs pedagogislte idéer, bls. 121-22.
61