Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 14

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 14
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT Höidur Ágústsson: íslenski toifbæiinn. Laufásbærinn eins og talið er að hann hafi litið út um 1768. Breytingar munu ekki hafa orðið miklar fram yfir miðja 19. öld. ókunnur. Hann var fæddur í Laufási við Eyjafjörð 23. júlí 1840, en er þegar hér er komið sögu til heimilis á Hálsi í Fnjóskadal. Það styrkir enn fremur þá skoðun að þetta sé minnisbók Eggerts Gunnarssonar, að í henni eru nefndir bæði „Tryggvi bróðir" og „Geir bróðir", sem hvort tveggja er rétt, miðað við framsetta til- gátu, sem hér eftir verður höfð fyrir satt. Eins og áður segir var Eggert fæddur í Laufási, einn af fimrn börnum séra Gunnars Gunnarssonar prests þar og konu hans Jó- hönnu Kristjönu Gunnlaugsdóttur Briem. Systkini Eggerts voru Gunnlaugur Tryggvi, fæddur 18. október 1835, sem síðar varð nafnkunnur athafnamaður og bankastjóri, hann var einn af for- kólfum Gránufélagsins og kaupstjóri þess um langt skeið,- Katrín Kristjana, fædd 20. september 1836, sem giftist Pétri amtmanni Havstein, þau voru foreldrar Hannesar Hafstein ráðherra,- Gunn- ar Jóhann, fæddur 11. mars 1839, prófastur á Svalharði, og Geir Finnur, fæddur 27. apríl 1843, hann fór til Vesturheims á efri ár- um sínum. Þótti þetta vera efnilegur hópur þegar þau voru að al- ast upp í Laufási og öll kornust þau til nokkurra áhrifa í þjóðfé- laginu, þótt með mismunandi hætti væri. Hálfsystir þeirra systkina og allmiklu eldri en þau var Þóra, óskilgetin dóttir séra Gunnars, fædd 1812. Hún hafði alist upp í skjóli föður síns í nágrenni Reykjavíkur, en þegar séra Gunnar flytur norður í Laufás 1828 fer Þóra dóttir hans með honum. Fylgdarmaður þeirra feðgina í ferðinni var ungur skólapiltur norðan úr Öxnadal, Jónas Hallgrímsson að nafni. Fátt er um áreiðanlcgar heimildir úr ferð þessari en þó verður hennar jafnan minnst vegna kvæðisins Ferðalok, sem Jónas orti til Þóru Gunn- arsdóttur í minningu þessarar ferðar. Þóra varð síðar bústýra hjá 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.