Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 143

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 143
RITMENNT THE DREAM vald á málfræði og setningaskipan. Þess eru furðu fá dæmi að velþjálfað eyra hans, auga og tilfinning bregðist honum: tvisvar beitir hann lýsingarhætti þátíðar af óöryggi („casted", 6, „for- got", 60) og hann á reglubundið í erfiðleikum með að mynda og merkja eignarföll (5, 6, 20, 27, 55 o.s.frv.); munurinn á „scared" og „scarred" kann að hafa farið framhjá skáldinu (104); orðasam- bandið „nature's deeds" (28) lcrefst elcki þess ákveðna greinis sem fylgir því, og tilraunin til að nota „disastrous" (117) sem sér- stætt lýsingarorð er ekki sannfærandi. En til mótvægis við þessa smávægilegu hnökra ber að skoða öryggi Lárusar í notkun auka- setninga og þeirrar greinamerkjasetningar sem þarf til að hafa stjórn á þeini; hann gætir þess vandlega að nota „an" en ekki „a" á undan nafnorðum sem byrja á „h"; og stafsetning sem virðist sérkennileg, eins og „steems" og „venamous" á sér hliðstæður hjá enskum samtímahöfundum. Allmörg af rímum Lárusar hafa litið betur út í augum íslendings en þau hljóma í eyrum Englend- ings og önnur (til dæmis „peace"/„ease", 47-48) hafa hljómað betur á ensku með framburði íslendings sem hefur eðlilega til- hneigingu til að afradda /z/ í /s/. En þó að talsvert mikið af rím- inu virðist ekki alrím er það í raun og veru í samræmi við almennar enskar rímvenjur á þessum tíma - breytingar á fram- burði skýra margt sem virðist vera klaufalegt. Ljóð Lárusar Sigurðssonar, The Dream, mundi kannski ekki gera milcið tilkall til athygli hefði það verið ort af Englendingi. Hins vegar er merkilegt að það skyldi vera ort af íslendingi snemma á nítjándu öld. Að baki formúlukennds fagurgalans má hins vegar líta á ljóðið sem sjaldgæfa heimild um skammvinna vináttu tveggja ungra manna sem tengdust um stundarsakir böndum ferðalaga og viðskipta. Gegnum ljóðið grillum við einnig í rnynd af tungumálafærni úrræðagóðra kaupsýslumanna á íslandi, og aulc þess þá hrifningu sem landslag og menning ís- lands var tekin að vekja meðal hreskra ferðalanga á upplýsingar- öld.31 Við verðum að vona að þegar Sir Thomas Maryon Wilson las lipurlega ort lofkvæði Lárusar Sigurðssonar hafi honum orð- ið ljós sá tungumálametnaður og það örlæti andans sem bjó að baki sköpunar þess. 31 Fjallað er nánar um ferðir Breta til Islands á átjándu og nítjándu öld í Andrew Wawn, The Vikings and the Victorians. Inventing the Old North in Nine- teenth-Century Britain, bls. 34-59 og 283-311. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.