Vera


Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 63

Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 63
nýjar rannsóknir sýna að vændi ÞRÍFST Á ÍSLANDI EINS OG ANNARS STAÐAR, MEÐ ÖLLUM ÞESS MYRKU HLIÐUM, KÚGUN, MISNOTKUN, OF- BELDI, MISÞYRMINGUM OG JAFNVEL MANSALI OG ÞRÆLAHALDI suðrænu umhverfi, þar sem við njótum lífsins í hvíld frá daglegum störfum, eru oft byggð fyrir gróðann af vændi og mansali. Öflugt stórfljót í alþjóðaefnhagsstreyminu, sem við tökum öll þátt í, á upptök sín í gróðanum af hroðalegri á- nauð systra okkur og barna úr víðri veröld. Stjórnvöld allra þeirra landa sem taka þátt í þessari ráð- stefnu eru sek um að hafa horft fram hjá þessum veruleika, þar til alveg nýlega. Um þessar mundir á sér stað almenn vit- undarvakning meðal stjórnvalda jafnt sem almennings, en langt er enn í land. Ég veit að leiðin út er flókin og full af gjótum og blindgötum. Opinber stefna þeirra 12 landa sem þátt taka í þessari ráðstefnu spannar allt frá fordæmingu kúnnanna og lagalegu banni á kaupum vændis, þekkt sem »sænska leiðin“, og til almennrar viðurkenningar og lögleið- ■ngar kynlífsiðnaðarins. Sum ríkin vilja færa gróðann beint 111 n í opinberan efnahag. Við megum þá ekki gleyma háum fórnarkostnaðinum, bæði beinum og óbeinum, t.d. í heil- brigðiskerfinu og lífi þeirra sem hafa verið misnotuð. Engin þjóð getur grætt á vændi í umræðunni hefur frelsisþátturinn verið í brennidepli. Við erum sjálfsagt öll ringluð, það er erfitt að fóta sig í hug- myndum um kynlíf og frelsi, í heimi þar sem æðsta goð okk- ar tíma, guð alþjóðaefnahagsins, er nær allsráðandi. Um ald- ir höfum við lært að kynlíf sé syndsamlegt og konur syndug- ar. Nú lifum við í heirni þar sem allt, frá hinu helgasta til hins viðbjóðslegasta, er til sölu á markaðstorginu og ef ekki lög- lega þá á svarta markaðnum og á Netinu. Helgi kynlífs og helgi ntannlegs lífs er fótum troðin á þessu markaðstorgi. I þessu santhengi verður allt tal um frelsi þeirra sem boðin eru til sölu í kynlífsiðnaðinum marklaust hjal. Frelsi til að velja er ekki til í heimi þeirra kvenna sem þar lifa, hvað þá meðal barnanna. Góðir áheyrendur, konur og karlar. Stjórnvöld, fræðafólk og frjáls félagasamtök í hverju landi og milli landa verða að taka höndum saman, berjast gegn og sigrast á þessum Ijóta bletti á samfélögum okkar. I þeirri baráttu verður að taka á öllum þeim vandamálum sem rædd verða í öðrum málstof- um vegna þess að þau eru hluti af heildarmyndinni. Við vilj- um fá að lifa og þróast í lýðræðissamfélögum þar sem jafn- vægi ríkir milli kvenna og karla en hvernig getum við svo niikið sem rætt um lýðræði á meðan þrælahald vex eins og illgresi í okkar eigin görðum? 1. Sjá m.a. Daughter ofFortune eftir Isabel Allende 2. Barbara G. Walker: The Woman's Encyclopedia of Myths and Secrets, sjá: „Prostitution" i Fatabúðin á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 póstsendunl Glæsileg ítölsk rúmföt vera / konur, karlar og lýðræði/ 2. tbl. / 2003 / 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.