Vera


Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 58

Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 58
»Æfingar á ólympískum hnefaleikum urðu fyrst löglegar hér á landi síðasta haust og í byrjun mars fór fram fyrsta keppnin í þessari íþrótt hér á landi. Marta Jónsdóttir tók þátt og er þar með fyrsta íslenska konan sem keppir í ólympískum hnefaleikum. „Þetta er bara svo skemmtilegt og svo er þetta svolítið óvenjulegt/' segir Marta um þessa nýstárlegu íþróttaiðkun sína. „Ég hef áður æft sund og skíði en það skemmtilega við boxið er að það er svolítið öðruvísi. Svo er endalaust hægt að bæta sig og laga tæknina." Auður Aðalsteinsdóttir Marta segist hafa byrjað að boxa við vin sinn sem átti hanska og grímur þegar hún bjó á Akranesi fyrir um tveimur árum og að smám saman hafi myndast ákveðinn hópur sem æfði sig saman. „Ég flutti til Reykjavikur í janúar í fyrra og byrjaði siðan að æfa af alvöru í haust með Hnefaleikafélagi Reykjavíkur," segir hún. Marta ákvað að taka þátt í fyrrnefndri hnefaleikakeppni og var dönsk kona fengin til að keppa við hana. „Ég tapaði. En ég skrifa það á reynsluleysi mitt, þetta var fimmti bardaginn hennar og hún vann mig á stigum í þremur lotum," segir Marta sem seg- ir að keppnin hafi verið mikil reynsla fyrir hana. „Það var skrítin 58 / íþróttakonan / 2. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.