Vera


Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 45

Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 45
/MATUR Sveppir með gráðosta fyllingu Ég tek stilkinn af sveppunum og fylli hattana með gráðostafyll- ingunni. Fylling: Einn hluti gráðostur á móti einum hluta af rjómaosti, nokkrir fínsaxaðir stilkar, kreistur hvítlaukur og smá pipar. Hræri öllu vel saman. Grilla sveppina þar til fyllinginn er orðin mjúkog heit. Grillað grænmeti Ég sker niður grænmeti, t.d. papriku, kartöflur, eggaldin og kúr- bit, og ber olíu á sneiðamar (gott að kreista hvítlauk út i olíuna) og strái smá sjávarsalti yfir. Grilla þar til mjúkt. Grillaður hvítlaukur og brauð Ég sker toppinn af heilum hvítlauk og set hann á álpappírsbút. Helli smá olíu ásamt salti og pipar f sárið. Síðan loka ég álpapp- írnum og grilla hvítlaukinn í ca. 20 mínútúr eða þangað til hann er orðinn mjúkur og sætur á bragðið. Ég kreisti þá hvítlauks- geirana uppúr og smyr þá ofaná brauð. Kakó með kanil Ég hita mjólk í potti og set kakó út í eftir smekk. Það nýjasta nýtt hjá mér er að bæta smá kanil út (, það gerir gæfumuninn. Þegar ég var með saumaklúbbinn bauð ég einnig uppá Baileys til þess að setja út í. Kakóið set ég á hitabrúsa og svo finnst mér ómissandi að hafa rjóma. vera / matur / 2. tbl. / 2003 / 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.