Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 27
/ HOLDAFARSDOMSTOLLINN
m 1
* J
m jÁ ! f % 1 W |
fullorðnum auknum áhyggjum. í
fyrsta lagi hefur allt aðgengi að fjöl-
ntiðlaefni tekið stakkaskiptum hér á
landi á undanförnum árum. Nú bjóða
sjónvarpsstöðvar á borð við Skjá 1 og
PoppTívi afþreyingarefni allan sólar-
hringinn þar sem eru aðallega sýnd
myndbönd með vinsælasta tónlistar-
efni ungu kynslóðarinnar. hetta efni
hefur margvíslega fræðslu uppá að
hjóða - dansspor, kynþokkafullar
hreyfingar, æskilegt útlit og síðast en
ekki síst hugmyndir um kynhlutverk.
Eitt af mínum uppáhaldsmyndbönd-
Urn er óneitanlega „Dirty“ med Christ-
ma Aguilera sem hefur farið sigurför
um heiminn. Ummæli fimmtán ára
unglingsstráks endurspegla að mínu
mati viðbrögð margra fullorðinna við
þessu myndbandi þegar hann sagði:
»Hvers vegna að horfa á klámmynd
þegar maður getur séð Christinu á
PoppTíví?" Ég vil reyndar ekki taka
svo djúpt í árinni. Hvað sem fólki kann
að finnast um þetta myndband hefur
það í það minnsta fengið verðskuldaða
athygli.
A sjónvarpsstöðvum og í tímaritum
er verið að ögra kynímyndinni með
aukinni áherslu á hið kynferðislega,
Þar sem fáklæddur (kven)líkaminn er í
sviðsljósinu. Samskonar fatnaður og
stórstjörnunar klæðast fæst nú í aukn-
um ntæli í öllum „betri“ tískuvöru-
verslunum landsins. Jafnvel hafa sum-
Britney Spears einkennin
Britney Spears er ein af áhrifamestu
fulltrúum ungu kynslóðarinnar. 1
þeirri umræðu sem farið hefur fram í
WINSLET VAR FORSÍÐUSTÚLKA BLAÐSINS GQ í FEBRÚAR SL. EN ÞAR
SEM HÚN ÞÓTTI EKKI ALVEG NÆGILEGA GRÖNN VAR VAXTARLAG
HENNAR LAGFÆRT í TÖL.VUVINNSLU.
ar verslanir gefið sig út fyrir að selja föt
sem vinsælar poppstjörnur á borð við
Jennifer Lopez (J.Lo) og P.Diddy fram-
leiða og klæðast. Hver kannast ekki
við hina geysivinsælu g-strengi sem
börn niður í sex ára aldur geta keypt
og hina ógleymanlegu magaboli sem
allar ungar stelpur verða að klæðast?
Armbönd níunda áratugarins eru g-
strengir samtímans. IJað sem vekur
hins vegar áhyggjur fullorðinna eru
þær áherslubreytingar sem hafa átt sér
stað á undanförnum árum í tónlistar-
iðnaðinum. Rass, brjóst og kynæsandi
hreyfingar eru lykillinn að athygli á-
horfandans, sama hvernig tónlistin
kann að hljóma. Og þessi tónlistar-
menning er markaðssett fyrir mun
yngri aldurshóp en tíðkaðist áður.
Bandaríkjunum er álitið að þessi unga
danta undirstriki þá hugmyndafræði
að líkami kvenna sé það sem selur. Ef
þú hefur „lúkkið“ þá kemstu áfram,
sarna hvers konar söngkona þú kannt
að vera. Ekki er þetta neinn nýr sann-
leikur. Madonna komst elcki áfram á
sönghæfileikum sínum heldur útliti
sínu og ögrandi framkomu.
Mikil umræða hefur verið að und-
anförnu um áhrif stórstjörnunnar
Britney Spears á viðhorf og sjálfsmynd
ungra stelpna. Þessi unga dama hefur
hrifsað til sín hug og lrjörtu ungmenna
um allan heinr með hrífandi útliti sínu,
kynþokkafullu framkonru og álrrifa-
miklu tónlist. Hvað sem um hana má
segja þá hefur hún í það minnsta breytt
hugmyndum fólks um hvað það feli í
sér að vera „hrein mey" (á bandarískan 4
vera / holdafarsdómstóllinn / 2. tbl. / 2003 / 27