Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 46
/MATUR
Bókin Hristist Fyrir.Notkun kom út nú fyrir jólin. Bókin inniheldur ekki bara fjölbreyttar uppskriftir að
góðum mat sem allir geta eldað heldur hristir hún einnig upp í þér og matarvenjum þínum með
frumlegum og skemmtilegum hugmyndum. Bókin fæst hjá Guðbjörgu sjálfri (gudbjorgg@sim-
net.is), á Femin.is, í Kokku á Laugavegi, Verksmiðjunni Skólavörðustíg og Duku í Kringlunni. X
Sykurpúðar að hætti Ameríkana
A: Ég set einn sykurpúða (ekki þessa með fyllingunni inní) framan á grillpinna eða hæfilega
langa trjágrein og held honum fyrir ofan grillið þangað til hann er orðinn stökkur að utan og
farinn að brúnast örlítið. Þá er hann borðaður beint af grillpinnanum.
B: Einnig finnst Kananum gott að setja grillaða sykurpúðana á milli tveggja súkklaðikexa, eða
Orio kex sem tekið er í sundur eins og í þessu tilviki hér.
Aldrei of seint
Það er aldrei of seint að bæta menntun sína.
Hjá okkur getur þú hafið nám á grunnskólastigi eða framhaldsskólastigi eftir þínum persónulegu þörfum.
Þú getur tekið eitt fag eða fleiri og hagað námshraða samkvæmt því.
ATH: Félagsliðanám er ný stutt námsbraut, sem er ætluð fólki við umönnunarstörf.
Einnig er fjölbreytt frístundanám í boði:
Tungumál, bóklegar greinar, verklegar greinar, listgreinar.
Islenska fyrir útlendinga:
Byrjendanámskeið og framhaldsnámskeið.
Kennslustaðir:
Miðbæjarskólinn, Fríkirkjuvegi 1
og Mjódd, Þönglabakka 4.
Upplýsingar í síma 551 2992, Fax: 562 9408 • Netfang: nfr@namsflokkar.is • www.namsflokkar.is
46 / matur / 2. tbl. / 2003 / vera