Vera


Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 25

Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 25
/KYNNING Snyrtistofan NEROLI »Guðmunda Jakobsdóttir á og rekur snyrtistofuna Neroli á Skólavörðustíg 6b. Neroli er sérhæfð Clarins snyrtistofa sem býður upp á Clarins meðferðir, bæði andlitsböð og líkams- meðferðir, s.s. brúnkumeðferðir, sogæða- og slökunarnudd fyrir konur. »Ég býð upp á alla almenna snyrtingu, svo sem förðun og litanir, einnig vaxmeðferðir, hand- og fótsnyrtingu, rafmagnsháreyð- ingu o.fl. Nú er ég á leið til Parísar á nám- skeið í nýrri herralínunni, darinsmen og tnun síðan bjóða upp á sérstök andlitsböð fyrir karlmenn," segir Guðmunda. Guðmunda hefur starfað sem snyrtifræð- ingur í um tíu ár. Hún lærði snyrtifræði í FB og Frakklandi og er með meistararéttindi í iðn sinni. Hún hefur sótt mörg námskeið hjá snyrtivörufyrirtækinu Clarins og öðlast við það tilskilin réttindi til að nota og seija þær vörur. Viö leitum aö konum meö góöar hugmyndir LÁNATRYGGINGASJÓÐUR KVENNA ► Nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnarsdóttir hjá Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu. Sími 515 4800. ► Einnig er hægt að nálgast upplýsingar hjá atvinnuráðgjöfum eöa Hrafnhildi B. Sigurðardóttur útibússtjóra i Múlaútibúi Landsbankans. Sími 560 6915. Lánatryggingasjóður kvenna er i eigu félagsmálaráðuneytis, Reykjavíkurborgar og iönaðarráðuneytis. Hlutverk sjóðsins er að styðja konur i atvinnurekstri með þvi að veita tryggingu á lán samkvæmt samþykktum og lánareglum sjóðsins. Sjóðurinn starfar í samvinnu við Landsbankann sem veitir 50% tryggingu á móti 50% tryggingu sjóðsins. Umsóknir eru m.a. metnar út frá eftirfarandi þáttum: • nýsköpun • hvort um „kvennafyrirtæki" er að ræða? • undirbúningi og skipulagi • reynslu og menntun umsækjenda • samkeppnisáhrifum • fjármögnun. Hér með er auglýst eftir umsóknum um lánatryggingu i Lánatryggingasjóö kvenna. Umsóknir skulu sendar til Margrétar Gunnarsdóttur hjá Vinnumálastofnun. Með umsókninni skal m.a. fylgja greinargóð verkefnislýsing og kostnaöaráætlun. Landsbankinn vera / holdafarsdómstóllinn / 2. tbl. / 2003 / 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.