Vera


Vera - 01.04.2003, Síða 25

Vera - 01.04.2003, Síða 25
/KYNNING Snyrtistofan NEROLI »Guðmunda Jakobsdóttir á og rekur snyrtistofuna Neroli á Skólavörðustíg 6b. Neroli er sérhæfð Clarins snyrtistofa sem býður upp á Clarins meðferðir, bæði andlitsböð og líkams- meðferðir, s.s. brúnkumeðferðir, sogæða- og slökunarnudd fyrir konur. »Ég býð upp á alla almenna snyrtingu, svo sem förðun og litanir, einnig vaxmeðferðir, hand- og fótsnyrtingu, rafmagnsháreyð- ingu o.fl. Nú er ég á leið til Parísar á nám- skeið í nýrri herralínunni, darinsmen og tnun síðan bjóða upp á sérstök andlitsböð fyrir karlmenn," segir Guðmunda. Guðmunda hefur starfað sem snyrtifræð- ingur í um tíu ár. Hún lærði snyrtifræði í FB og Frakklandi og er með meistararéttindi í iðn sinni. Hún hefur sótt mörg námskeið hjá snyrtivörufyrirtækinu Clarins og öðlast við það tilskilin réttindi til að nota og seija þær vörur. Viö leitum aö konum meö góöar hugmyndir LÁNATRYGGINGASJÓÐUR KVENNA ► Nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnarsdóttir hjá Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu. Sími 515 4800. ► Einnig er hægt að nálgast upplýsingar hjá atvinnuráðgjöfum eöa Hrafnhildi B. Sigurðardóttur útibússtjóra i Múlaútibúi Landsbankans. Sími 560 6915. Lánatryggingasjóður kvenna er i eigu félagsmálaráðuneytis, Reykjavíkurborgar og iönaðarráðuneytis. Hlutverk sjóðsins er að styðja konur i atvinnurekstri með þvi að veita tryggingu á lán samkvæmt samþykktum og lánareglum sjóðsins. Sjóðurinn starfar í samvinnu við Landsbankann sem veitir 50% tryggingu á móti 50% tryggingu sjóðsins. Umsóknir eru m.a. metnar út frá eftirfarandi þáttum: • nýsköpun • hvort um „kvennafyrirtæki" er að ræða? • undirbúningi og skipulagi • reynslu og menntun umsækjenda • samkeppnisáhrifum • fjármögnun. Hér með er auglýst eftir umsóknum um lánatryggingu i Lánatryggingasjóö kvenna. Umsóknir skulu sendar til Margrétar Gunnarsdóttur hjá Vinnumálastofnun. Með umsókninni skal m.a. fylgja greinargóð verkefnislýsing og kostnaöaráætlun. Landsbankinn vera / holdafarsdómstóllinn / 2. tbl. / 2003 / 25

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.