Vera


Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 26

Vera - 01.04.2003, Blaðsíða 26
/ HOLDAFARSDÓMSTÓLLINN RASS, BRJÓST OG KYNÆSANDI HREYFINGAR ERU LYKILLINN AÐ ATHYGLI ÁHORFANDANS, SAMA HVERNIG TÓNLISTIN KANN AÐ HLJÓMA. OG ÞESSI TÓNLISTARMENNING ER MARKAÐSSETT FYRIR MUN YNGRI ALDURSHÓP EN TÍÐKAÐIST ÁÐUR. Utlitsdýrkun í unglingamenningu ^>>„Hún á að vera með stór brjóst, flottan rass og vel rökuð!" Þessi saklausu orð láta hálf-stálpaðir unglingsstrákar stöðugt falla þegar ég hef spurt þá hvernig hin fullkomna stelpa eigi að líta út. Margir myndu eflaust segja að þeir gerðu ekki miklar kröfur - bara hin heilaga þrenning nútímans. Ekki þarf svo sem langt að leita til að gera sér í hugarlund hvaðan ungir strákar fá þessar hugmyndir. Á einni vinsælustu sjónvarpsstöð ungu þjóðar- innar, PoppTíví, birtast okkur tónlistarmyndbönd med föngulegu kvenfólki, oftast heldur fáklæddu, sýnandi allt sem þær hafa „uppá að bjóða". Dagbjört Ásbjörnsdóttir 4- Söngkonur, íyrirsætur, leikkonur og aðrar stórstjörnur hafa löngum verið fyrirmyndir aimúgans. Á sjötta ára- tugnum reyndu konur að ná fram hinu kynþokkafulla vaxtarlagi Marilyn Monroe, margar ungar stúlkur sveltu sig á tímum Twiggy og í dag fá konur sér silíkon í rassinn í anda J.Lo (því hún er ,,real“). Það sem hefur þó breyst frá tímum Marilyn Monroe og Twiggy er óneitanlega hin margflókna markaðssetning unglingamenningar- innar sem höfðar til stöðugt yngri hóps af fólki. Að sjálfsögðu hafa hinar ýmsu stórstjörnur haft áhrif á iíf flestra unglinga í gegnum árin. Það er nóg að rifja upp áhrifavalda á mínum eigin unglingsárum. Við vinkonurnar kunn- um Madonnu „Like a virgin“ plötuna utanbókar, fórum í jazzballet til að læra sporin og tróðum armböndum upp alla handleggina á okkur í von um að líkjast goðinu örlítið meir. Þessi reynsla hafði svo sem engar alvarlegar afleiðingar í för með sér og ég kann ennþá nokkur dansspor. börn og ung- lingar munu ávallt tileinka sér ein- hverjar fyrirmyndir úr fjölmiðium, slíkt er óhjákvæmilegt. En hvað hefur þá breyst á undan- förnum árum? Hvers vegna er þetta talið áhyggjuefni í dag? PoppTívi menningin Það eru margvíslegar ástæður fyrir því að ríkjandi fjölmiðlaímyndir valda 26 / holdafarsdómstóllinn / 2. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.