Akranes - 01.04.1958, Page 5

Akranes - 01.04.1958, Page 5
AfialstöRvar SameinuHu þjóöanna í New York. um“ hjálp Rússti „til að komti á friði op roglu“. Þegar verstu ógnauir gegn verka- mönnum, bændum, hermönnum, embæti:- ismönnum, vísindamönnum og stúdent- um báru engan árangur, komu Rússar á reglu með því að skapa algert öngjjveiti i landinu, með stórskotaliði, blóðbaði og svelti. .Tafnvel Rauða krossinum var mein- að að flytja sjúkum og særðum hjólp, endaþótt bæði Rússar og Ungverjar hefðtt undirritað sáttmálann um vernd óbreyttra borgara. Um það þarf auðvitað ekki að ræða, að árás eða „ihlutun" Rússa var í alger’i mótsögn við stofnskrá Sameinuðu þjóð- anna. Mindszenty kardináli orðaði það svo: „Hvert skot á ungverskan þegn er skot á Sameinuðu ])jóðirnar“. Hvað gátu þær gert? Ákveðið var að senda rannsóknamefnd til Ungverjalands. En leppstjómin neitaði henni um inn göngu i landið. Var það hægt? Samkvæmt ofannefndum ákvæðum mega Sameinuðu þjóðimar ekki hlutast til um innanrikis- mál. Léppstjórnin ákvað, að hér væri um hreint innanríkismál að ræða. Onnur kommúnistaríki tóku í sama streng, endn- þótt þau fordæmdu hegðun Frakka i Al- sír-málinu. —★—• Menn virðasl ekki ahnennt hafa gert sér grein fyrir þvi, hvaða skorður ]>að liefur sett Sameinuðu þjóðunum sem póli- tisku afli i heiminum. að þær eru mynd- aðar af frjálsum og fullvalda íákjum. í rauninni geta þær ekki aðhafzt neitt sem 73 AKRANES

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.