Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 5

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 5
AfialstöRvar SameinuHu þjóöanna í New York. um“ hjálp Rússti „til að komti á friði op roglu“. Þegar verstu ógnauir gegn verka- mönnum, bændum, hermönnum, embæti:- ismönnum, vísindamönnum og stúdent- um báru engan árangur, komu Rússar á reglu með því að skapa algert öngjjveiti i landinu, með stórskotaliði, blóðbaði og svelti. .Tafnvel Rauða krossinum var mein- að að flytja sjúkum og særðum hjólp, endaþótt bæði Rússar og Ungverjar hefðtt undirritað sáttmálann um vernd óbreyttra borgara. Um það þarf auðvitað ekki að ræða, að árás eða „ihlutun" Rússa var í alger’i mótsögn við stofnskrá Sameinuðu þjóð- anna. Mindszenty kardináli orðaði það svo: „Hvert skot á ungverskan þegn er skot á Sameinuðu ])jóðirnar“. Hvað gátu þær gert? Ákveðið var að senda rannsóknamefnd til Ungverjalands. En leppstjómin neitaði henni um inn göngu i landið. Var það hægt? Samkvæmt ofannefndum ákvæðum mega Sameinuðu þjóðimar ekki hlutast til um innanrikis- mál. Léppstjórnin ákvað, að hér væri um hreint innanríkismál að ræða. Onnur kommúnistaríki tóku í sama streng, endn- þótt þau fordæmdu hegðun Frakka i Al- sír-málinu. —★—• Menn virðasl ekki ahnennt hafa gert sér grein fyrir þvi, hvaða skorður ]>að liefur sett Sameinuðu þjóðunum sem póli- tisku afli i heiminum. að þær eru mynd- aðar af frjálsum og fullvalda íákjum. í rauninni geta þær ekki aðhafzt neitt sem 73 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.